Akali býður upp á herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti og svölum en það er þægilega staðsett í aðeins 500 metra fjarlægð frá miðbæ gamla bæjar Chania, nærri Nea Chora-strönd. Á staðnum eru sundlaug og fallegur húsgarður með útihúsgögnum og snarbar. Herbergin á Akali Hotel eru með sígildum innréttingum og búin hljóðeinangruðum gluggum og loftkælingu. Önnur aðstaða innifelur gervihnattasjónvarp, öryggishólf og hárblásara. Morgunverðurinn samanstendur af hlaðborði með frábæru úrvali af heitum og köldum réttum og árstíðabundnu ávaxtasalati. Veitingastaðurinn býður upp á hefðbundna krítverska matargerð. Barinn inni á hótelinu er með opinn arinn og steinbogagöng. Akali Hotel er í aðeins 1,5 km fjarlægð frá höfninni í Chania en Souda-flugvöllur er í 15 km fjarlægð. Gestir geta heimsótt stranddvalarstaðinn Platanias en hann er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Agioi Apostoloi-strönd og Chrissi Akti-strönd eru í 3,5 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Pólland
Bretland
Ítalía
Ástralía
Bretland
Bretland
Bandaríkin
Pólland
Sviss
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur
- Í boði ermorgunverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.








Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Civitel Akali Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 1042K014A0125300