Alkyon Hotel er í 10 mínútna göngufjarlægð frá bænum Mykonos. Það býður upp á sundlaug og rúmgóð herbergi með svölum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á hótelinu. Glæsilegu herbergin eru búin gervihnattasjónvarpi ásamt minibar og öll eru þau með rúmgott baðherbergi með baðkari. Gesti geta notið stórkostlega útsýnisins yfir Mykonos-flóann frá einkaveröndinni. Sundlaugarsvæðið innifelur ókeypis sólbekki þar sem gestir geta slappað af á meðan þeir njóta útsýnisins. Á staðnum er sundlaugarbar sem framreiðir kokkteila og léttar veitingar. Ríkulegur morgunverður með heimatilbúnum vörum er framreiddur daglega. Einnig er boðið upp á herbergisþjónustu allan sólarhringinn. Hótelið býður upp á ókeypis skutluþjónustu til og frá höfninni og flugvellinum. Gegnt hótelinu er að finna strætisvagnastoppistöð sem býður upp reglulegar ferðar og frábærar tengingar við strendur eyjunnar. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur veitt ferðaupplýsingar og útvegað bílaleigubíla ásamt reiðhjólum til leigu. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á Hotel Alkyon.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Noregur
Spánn
Bretland
Sviss
Bretland
Ástralía
Ungverjaland
Jersey
JerseyUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Leyfisnúmer: 1109090