Hotel Amazon er staðsett í hjarta Aþenu, í göngufæri við helstu fornminjasvæði og Syntagma-neðanjarðarlestarstöðinni. Það býður upp á 42 smekklega innréttuð herbergi með ókeypis WiFi netaðgangi. Loftkældu herbergin og svítur á Amazon eru innréttaðar í náttúrulegum tónum til að skapa slakandi andrúmsloft. Þau eru útbúin með sjónvarpi með gervihnattarásum og kapalrásum, öryggishólfi og minibar. Ákeðin herbergi eru með fallegt útsýni yfir Akrópólishæð. Amazon Hotel býður upp á morgunverðarhlaðborð, en þar er einnig bar og kaffirería, þar sem gestir geta notið drykkja eða léttra veitinga. New Acropolis-safnið er ío innan 1 km fjarlægð frá Hotel Amazon. Verslunarhverfi miðbæ Aþenu er aðeins í stuttri fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Aþena og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð, Morgunverður til að taka með


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
1 hjónarúm
og
2 svefnsófar
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
1 hjónarúm
og
2 svefnsófar
1 hjónarúm
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Helena
Ísland Ísland
Mjög góð stærð á fjölskylduherbergi. Fjölbreyttur og góður morgunmatur. Fín staðsetning.
Antonis
Kýpur Kýpur
Our stay at Amazon Hotel was absolutely perfect. The room was comfortable, clean and exactly what we needed, but what really made the difference was the staff. Everyone was extremely polite, friendly and willing to help with anything we needed...
P
Kýpur Kýpur
The breakfast was very good although I found it deteriorated a bit in terms of ingredients' quality offered since my last visit in August 2025. All in all, it was of an adequate standard - superior for its class. The room was quite modern...
Bozana
Króatía Króatía
Hotel is on foot distance from all main attractions and bus stop for airport Room are small but newly renovated and clean. Housekeeper check and clean room twice a day. For breakfast you can choose between different types of breads, salami,...
Orkun
Tyrkland Tyrkland
Everything. Room was clean. Location was good. Helpfull staff.
Andria
Kýpur Kýpur
Nice staff, very clean , nice location , good breakfast
Erol
Tyrkland Tyrkland
We stayed at the roof top Room wlth an Acropolis view, it was really worth to stay there. Other than the view, The hotel has a -Perfect location close to every tourlstlc place, Syntlgma Square, Metro, X95 Airport Bus etc, was just a few minutes...
George
Bretland Bretland
A great place in a great location. From the time I arrived very late at 230am the gentleman on the front desk was superb explains everything to me and asking if I needed anything . The breakfast was good and had everything that anyone could want...
Ioanna
Kýpur Kýpur
This was my second time returning to the hotel. I really like it. Its clean and tidy. Also very central location.
Susanne
Bretland Bretland
The hotel was in a great location. We were able to walk to all the historical sites and all around the city. The hotel was very good standard, clean rooms serviced each day. Housekeeping in the afternoons will ask if you need anything for your...

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Amazon Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Frá kl. 11:00 til kl. 11:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun, fyrir bókanir sem eru ekki endurgreiðanlegar.

Vinsamlegast athugið að myndir af herbergjunum er til viðmiðunar þar sem flest af herbergjunum eru með mismunandi innréttingar.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 0206K013A0233300