Dimatis hefur verið fjölskyldurekið síðan 1928 og er staðsett í hjarta fjallaþorpsins Agios Dimitrios. Það er með vínkjallara og er vel þekktur staður fyrir matseld. Latohori-skíðamiðstöðin er í 35 km fjarlægð. Dimatis herbergin eru innréttuð í hefðbundnum stíl héraðsins. Þau eru öll með svölum með útsýni yfir fjallið eða þorpið og eru búin miðstöðvarkyndingu, baðherbergi og LCD-sjónvörpum. Flestar einingar eru með arni. Veitingastaður hótelsins býður upp á ríkulegan morgunverð með staðbundnum vörum og heimabökuðu brauði sem bakað er í hefðbundnum viðarofni. Staðbundin lostæti á borð við villisvín sem ræktað er á bóndabæ fjölskyldunnar eru í boði á kvöldin. Á sumrin er hægt að njóta máltíða á fallegu veröndinni. Á veturna er til staðar lítið setusvæði þar sem gestir geta slakað á við arininn. Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum og er ókeypis. Dimatis er frábær staður fyrir bæði afslappandi og athafnasamt frí. Á svæðinu er hægt að stunda afþreyingu á borð við gönguferðir í skógum Agios Dimitrios, klifur á Ólympusfjalli, hjólreiðar og gönguferðir. Sólarhringsmóttakan veitir fúslega upplýsingar um svæðið. Bílastæði á staðnum eru ókeypis.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Þýskaland
Noregur
Kýpur
Rúmenía
Singapúr
Ísrael
Írland
Grikkland
EgyptalandUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$9,39 á mann.

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Dimatis fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 0936K012A0500800