Hotel Marianna býður upp á hljóðeinangruð herbergi í 200 metra fjarlægð frá miðbæ Alexandroupoli. Gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi hvarvetna. Flugvöllurinn í Alexandroupoli er í aðeins 3 km fjarlægð og höfnin er í 1 km fjarlægð.
Herbergin á Hotel Marianna eru einföld og hagnýt. Öll eru með loftkælingu og kyndingu ásamt sérbaðherbergi með snyrtivörum og hárþurrku. Minibar og LCD-sjónvarp eru staðalbúnaður.
Á hverjum degi býður Marianna upp á léttan morgunverð í litríka morgunverðarsalnum. Einnig er hægt að fá morgunverð upp á herbergi með því að nýta sér herbergisþjónustuna. Hótelbarinn er opinn allan daginn og framreiðir kaffi og drykki.
Fjöltyngt starfsfólk og gestgjafar eru til taks allan sólarhringinn og mun með ánægju aðstoða gesti við bílaleigu eða vekjaraþjónustu. Þvottahús og fatahreinsun er einnig í boði gegn beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
„I liked the location for sure. The recepcionist woman was so caring.“
Eleftheria
Grikkland
„The staff was excellent, friendly and helpful. The breakfast was amazing with local products and products that were prepared from the owners of the hotel (e.g. jams, olives)“
Berciu
Bretland
„The staff were welcoming and accommodating.
The location was great.
The room was clean.“
D
Doğukan
Tyrkland
„Perfect location good price. Very nice staff and everything is useful and clean. Balcony was also very nice. Thank you.“
Gülperi
Tyrkland
„The location was on the main street. So it was close to everywhere. My room was very clean and comfortable. And the breakfast was very fresh. Thank you for your hospitality.“
Heather
Bretland
„Staff were very nice and looked after our friend while she waited for us to arrive.
The location was great - near the port and town centre.“
C
Tyrkland
„The breakfast was delicious with a great variety, and the location of the hotel couldn’t be better—perfect for exploring the area. A special thanks to Marianna, the owner, who was incredibly friendly and helpful throughout my visit. Her warm...“
Cihangir
Tyrkland
„Great location, friendly staff. Highly recommend, we will be back for sure.“
E
Eirini
Grikkland
„The best in town! Staff, location, breakfast. This place has a character you should not miss!“
K
Konstantinos
Grikkland
„Central location and great hospitality. Excellent breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Marianna Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 11:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Takmarkanir á útivist
Aðeins er hægt að fá aðgang að gististaðnum á milli kl. 01:00 and 05:00
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Marianna Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.