Pines Hotel er þægilega staðsett rétt hjá Athens-Thessaloniki-hraðbrautinni í Nea Kifissia og býður upp á afslappaðan og vinalegan stað með greiðum aðgangi að miðbæ Aþenu og flugvellinum.
Starfsfólk móttökunnar er til taks allan sólarhringinn til að aðstoða gesti með fyrirspurnir. Hótelið býður upp á ókeypis einkabílastæði.
Gestir geta notið ókeypis morgunverðarhlaðborðs áður en þeir fara út að skoða Aþenu, sinna viðskiptum eða halda áfram með ferðina. Gestir geta slakað á á flotta sólarhringsbarnum á Pines Hotel eða fengið léttar veitingar og drykki upp á herbergi.
Í þægindum nútímalegu og loftkældu herbergjanna er hægt að horfa á gervihnattasjónvarp og kvikmyndir eða spjalla við vini eða vinna með því að nota ókeypis Wi-Fi Internet.
Herbergin sem snúa í burtu frá hraðbrautinni eru friðsæl en þau eru öll með tvöföldu gleri og hljóðeinangrun.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„The staff were absolutely lovely and very accommodating, even managing to rearrange things when I had to change my travel plans at the last minute. They were polite, professional, and always on hand to help, which was genuinely appreciated. The...“
Mihail-octavian
Belgía
„Ok for transit, easy access from the highway but still quiet despite the proximity to it. Interesting concept for the room service breakfast.“
Avital
Ísrael
„Good spot to stop for 1 night on the way to / from the airport“
H
Helen
Ástralía
„Location was perfect and rooms were very clean and comfortable … all staff from reception, cafe and cleaners were very helpful“
Avraham
Ísrael
„Staff were very kind, the hotel is located in a very nice and quiet neighborhood with many good restaurants within a few minutes walk. Not near the center of the city, but within a short ride, for us it was an advantage.“
K
Karin
Sviss
„Convenient for one night stay over from/to airport“
B
Bill
Kanada
„The room was clean and the beds were comfortable. There were lots of restaurants close by for dinner. Breakfast was just OK, Overall, for the price, a very good option for a short stay.“
Andy
Bretland
„Bed Comfort,
Stuff,
Very Good Value for your money!“
Sasho
Norður-Makedónía
„Everything is ok. This hotel deserve one star more.“
Koh
Malasía
„Excellent hotel staff services,comfortable rooms . Big free parking spaces. Left our valuables staffs 2 times at the hotel, they kept well for us to collect. So much appreciated. Good stay for transit stay from Athens to Meteora .Lots of...“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Pines Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.