President Hotel Athens er staðsett í hjarta Aþenu, í 500 metra fjarlægð frá Panormou-neðanjarðarlestarstöðinni. Í boði eru þægileg gistirými og falleg þakverönd með árstíðabundinni sundlaug. Á President eru rúmgóð og glæsileg herbergi sem státa flest af fallegu útsýni yfir Aþenu. Þau eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, ísskáp og öryggishólfi. Gestir geta fengið sér drykk á sundlaugarbarnum á þakinu, Penthouse 21, sem innréttaður er á mínimalískan hátt. Þaðan er víðáttumikið útsýni yfir borgina. Þú getur fengið þér kaffi eða pantað daglegan matseðil á Avenue Bar á jarðhæðinni. Veitingastaðurinn á hótelinu býður upp á úrval af grískum og alþjóðlegum réttum. Það eru 8 enduruppgerð og fullbúin ráðstefnuherbergi á President Hotel Athens þar sem hægt er að halda viðskiptafundi. Hotel President er þægilega staðsett við Kifissias-breiðgötuna og þaðan er auðvelt að komast í verslanir, á söfn og fornleifastaði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði á staðnum
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Þýskaland
Bretland
Albanía
Grikkland
Bretland
Grikkland
Grikkland
Bretland
ÚkraínaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs
- Í boði erbrunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • rómantískt
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Please note that credit cardholder must match guest name or provide authorization.
Please note that motorbikes, as well as vehicles with a height of more than 1.90 meters are not allowed in the hotel parking.
The pool use is free exclusively for hotel guests. Sunbeds are available with minimum consumption and are subject to availability.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið President Hotel Athens fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 0206Κ014Α0028900