Sesa er boutique-hótel sem byggt er með tilliti til náttúrulegs umhverfis og er staðsett í aðeins nokkurra skrefa fjarlægð frá Kanali-sandströndinni. Boðið er upp á lúxusgistirými, Miðjarðarhafsveitingastað, strandbar og sundlaug með stórri verönd. Herbergin og svíturnar á Sesa Hotel státa af sjávarútsýni og innréttingum í naumhyggjustíl með þægilegum Cocomat-rúmfötum og espresso-kaffivél í hverri einingu. Þau eru með 32" LCD-sjónvarpi, DVD-spilara og minibar. Ókeypis snyrtivörur, baðsloppar og inniskór eru í boði til aukinna þæginda. Veitingastaðurinn framreiðir sælkerarétti sem eru útbúnir af 2 frægum kokkum hótelsins. Sólarveröndin er kjörinn staður til að slaka á með hressandi drykk frá sundlaugarbarnum. Á kvöldin er hægt að fá sér kokkteil á viðarverönd strandbars og njóta sólsetursins. Bærinn Preveza er í 15 km fjarlægð frá hótelinu og Parga-ströndin er í 45 km fjarlægð. Lefkada-eyja er í innan við 40 mínútna akstursfjarlægð og er tengd með brú við meginlandið. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á samstæðunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Einkaströnd
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Sviss
Bretland
Rúmenía
Ástralía
Bretland
Bretland
Serbía
Bretland
BelgíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that the breakfast is a la carte style.
Please note that the property reserves the right to preauthorize the guest's credit card.
The name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið SESA Boutique Hotel & Restaurant fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 0623K013A0183001