Hotel Casona del Lago er staðsett við bakka Peten Itza-vatns og snýr að Flores-eyju. Það býður upp á útisundlaug og heitan pott. Einnig er boðið upp á ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði.
Öll loftkældu herbergin eru með útsýni yfir vatnið, sundlaugina eða garðana. Þau eru með öryggishólf og sérbaðherbergi með sturtu og ókeypis snyrtivörum. 32" flatskjár er einnig til staðar.
Hótelið er með bar og veitingastað með loftkælingu. Herbergisþjónusta er einnig í boði.
Farangursgeymsla og þvottaþjónusta eru í boði. Hægt er að leigja bíl við upplýsingaborð ferðaþjónustu. Mundo Maya-alþjóðaflugvöllurinn er í 5 mínútna akstursfjarlægð og Tikal-þjóðgarðurinn er í 45 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
„Good size room. Decent WiFi. Good value. Nice pool. Easy walk to the island“
A
Aisha
Bretland
„The property was absolutely beautiful, it was clean and fresh and in a great location. The beds were comfortable and the restaurant was lovely.“
Sergio
Serbía
„The location was acceptable for a hotel in Flores. Perhaps not as good as on the island itself, but this was among the best and most expensive hotels. The statt were helpful in arranging the visit to Tikal temples.“
Clara
Frakkland
„Beautiful view. Spacious room. Restaurant was good.“
S
Kanada
„Perfect location! My clean room had great AC and hot water. Steps from shopping and Flores, with amazing views. Helpful staff too!“
Gideon
Ísrael
„nice large room. replaced from street front to lake view for quiet. nicely located on lake front. Good breakfast.“
H
Harry
Bretland
„Rooms were big, great warm showers, lovely pool and Great Lake views. Also a really nice breakfast and the staff were lovely.
We were only here for a day but I’d defo recommend doing longer in Flores“
M_rojas
Kosta Ríka
„The location is good, the property is nice, has a great view of the lake, there are a lot of activities that you can do in this town, I enjoyed my stay in this hotel.“
H
Hannah
Bretland
„Very spacious room and really big bed.
staff were lovely, and can book tours through the front desk which is handy“
S
Silvia
Ítalía
„Super large room with a very nice view. Comfy bed and good AC“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Las Ninfas
Matur
svæðisbundinn • alþjóðlegur • latín-amerískur
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur
Húsreglur
Hotel Casona del Lago tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.