- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Kowloon Shangri-La, Hong Kong
Kowloon Shangri-La er staðsett í líflega Tsim Sha Tsui-hverfinu og aðeins nokkrum skrefum frá MTR East Tsim Sha Tsui-stöðinni, en gististaðurinn er með útsýni yfir Victoria-höfnina. Þetta lúxushótel státar af 7 matsölustöðum, innisundlaug og herbergjum með ókeypis LAN-Interneti. Ókeypis WiFi er einnig í boði hvarvetna á hótelinu. Kowloon Shangri-La er í 35 mínútna akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Hong Kong og í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Kai Tak-skemmtiferðaskipahöfninni. Hótelið er í 15 mínútna göngufjarlægð frá Star-ferjuhöfninni, Ocean-bryggjunni og söfnunum Museum of Art og Space Museum. Skemmtigarðurinn Hong Kong Disneyland er í 23 km fjarlægð. Herbergin eru rúmgóð og með glæsilegar innréttingar, en þau eru með háa glugga með útsýni yfir borgina eða höfnina. Hvert herbergi er með gervihnattasjónvarp, stórt skrifborð og te-/kaffiaðstöðu. Heilsuræktin á Shangri-La felur í sér líkamsræktaraðstöðu sem er opin allan sólarhringinn, sundlaug og nuddþjónustu. Á meðal annarrar aðstöðu er vel útbúin viðskiptamiðstöð. Það eru 7 gæðaveitingastaðir með þema á Kowloon Shangri-La, þar á meðal kínverski veitingastaðurinn Shang Palace, sem hefur fengið Michelin-stjörnu. Gestir geta dreypt á víni á Tapas Bar eða fengið sér hressandi kokkteil í setustofunni í móttökunni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Einkabílastæði
- 6 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Malasía
Sviss
Suður-Afríka
Finnland
Kúveit
Ástralía
Þýskaland
Ísrael
Singapúr
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkantónskur • kínverskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Maturítalskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Maturjapanskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Maturalþjóðlegur
- Í boði erhanastél
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Maturamerískur • asískur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
The name on the credit card used for the booking should correspond to the guest staying at the property. For reservations made by a third party, you will need to complete an authorization form and present a copy of the person's ID and credit card.
The regulation of disposable plastic tableware and other plastic products used in hotel guest rooms is in effect. Hotel has put plastic-free and refillable alternatives in service. Some items containing plastics will be available at a charge per regulation.
Breakfast is free of charge for children aged 0–3 years.
Children aged 4–11 years can stay free of charge but incur a breakfast charge of HKD 213.50 per child when breakfast is included in the rate.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.