Hotel Mondo var opnað árið 2007 og býður upp á nútímalega hönnun, ókeypis Internet og skrifborð í öllum herbergjum. Það er með veitingastað og kokkteilbar. Ef gestir þurfa að ferðast lengra vegna vinnu þá býður hótelið upp á bílaleiguþjónustu. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni á bjarta og rúmgóða veitingastaðnum. Starfsfólk hótelsins getur útbúið nestispakka gegn beiðni. Hotel Mondo er aðeins 2 km frá miðbænum þar sem hægt er að heimsækja höll Díókletíanusar sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Höfnin, strætisvagnastöðin og lestarstöðin eru einnig í nágrenninu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ungverjaland
Kanada
Ítalía
Marokkó
Króatía
Bretland
Bretland
Svíþjóð
Ítalía
KróatíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- MaturMiðjarðarhafs
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Mondo fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.