Jupiter Heritage Hotel er í Diocletian-höllinni, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, skammt frá Hofi Júpíters. Ókeypis gufubað er á staðnum og einnig à-la-carte-sælkeraveitingastaður. Á þakverönd hótelsins eru glæsilegur setustofubar og heitur pottur undir beru lofti. Öll herbergin eru með lúxusinnréttingar, loftkælingu og ókeypis WiFi. Í þeim má einnig finna minibar, öryggishólf, iPod-hleðsluvöggu og LCD-sjónvarp með gervihnattarásum. Baðherbergið er nútímalegt og er með sturtu eða baðkar. Herbergin eru með útsýni yfir gamla bæinn í Split. Söguleg hótelbyggingin var nýlega endurgerð og gætt að hverju smáatriði. Byggingin er í hjarta Split, umkringd þröngum götum gamla bæjarins, sem fullar eru af verslunum, galleríum, kaffihúsum og veitingastöðum. Bacvice-sandströndin, helsta borgarfjaran í Split sem einnig er þekkt fyrir fjörugt næturlíf, er í aðeins 1 km fjarlægð. Vinsæla verslunargatan Marmontova er í stuttri göngufjarlægð. Aðalumferðamiðstöðin, lestarstöðin og ferjuhöfnin eru allar innan 500 metra. Bátar til nærliggjandi eyjanna Brac, Hvar, Solta, Vis og Korcula fara daglega frá höfninni í Split. Flugvöllurinn í Split er í 22 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Split og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Synnott
Ástralía Ástralía
Lovely welcoming staff who were helpful and personable.
Vanesa
Írland Írland
The location is outstanding, within the palace walls (literally) but on a very quiet street, a stone's throw for everything. The staff is lovely and the room is comfortable (we had our own jacuzzi!) with a great shower. Breakfast is great too.
Apps
Ástralía Ástralía
Wow, what a location! Which means close to EVERYTHING but don't take a car. No parking anywhere close to the old town. We had the top room with a balcony overlooking the town. Great size room, great facilities. Highly recommended
Yati
Singapúr Singapúr
Breakfast was good. Barock style room. Easy access to the old city by foot.
Paul
Bretland Bretland
Hotel was ideally located within the walls of the palace, meaning everything was within walking distance. Hotel staff were all friendly and accommodating. Even though we arrived prior to check-in time due to an early flight, a room was made...
Prue
Ástralía Ástralía
In the centre of old town, excellent location close to many restaurants and waterfront.
Philip
Bretland Bretland
The hotel is in a fabulous location, inside Diocletians Palace and within walking distance of restaurants, historic attractions and transport links. The staff were all very pleasant and the breakfast was good with lots of choice.
Jc
Bretland Bretland
Amazing hotel right in the heart of the palace. Lovely boutique rooms, and really helpful staff. Everything is on your doorstep
Irene
Bretland Bretland
The helpfulness of the staff was amazing along with the room and my goodness the breakfast fit for a Queen alot of variety. loved it
Simon
Holland Holland
The location was unbeatable. The rooms were well decorated and comfortable. The decor was new and it was very clean. It is a small hotel, very boutique style. The staff were very friendly.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Jupiter Heritage Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Fullorðinn (18 ára og eldri)
Aukarúm að beiðni
€ 40 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestro Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Jupiter Luxury Hotel er staðsett á göngusvæði, í sögulegum miðbænum. Starfsfólk mun upplýsa gesti um staðsetningu bílastæðis og hjálpa með farangurinn.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.