Jupiter Heritage Hotel er í Diocletian-höllinni, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, skammt frá Hofi Júpíters. Ókeypis gufubað er á staðnum og einnig à-la-carte-sælkeraveitingastaður. Á þakverönd hótelsins eru glæsilegur setustofubar og heitur pottur undir beru lofti. Öll herbergin eru með lúxusinnréttingar, loftkælingu og ókeypis WiFi. Í þeim má einnig finna minibar, öryggishólf, iPod-hleðsluvöggu og LCD-sjónvarp með gervihnattarásum. Baðherbergið er nútímalegt og er með sturtu eða baðkar. Herbergin eru með útsýni yfir gamla bæinn í Split. Söguleg hótelbyggingin var nýlega endurgerð og gætt að hverju smáatriði. Byggingin er í hjarta Split, umkringd þröngum götum gamla bæjarins, sem fullar eru af verslunum, galleríum, kaffihúsum og veitingastöðum. Bacvice-sandströndin, helsta borgarfjaran í Split sem einnig er þekkt fyrir fjörugt næturlíf, er í aðeins 1 km fjarlægð. Vinsæla verslunargatan Marmontova er í stuttri göngufjarlægð. Aðalumferðamiðstöðin, lestarstöðin og ferjuhöfnin eru allar innan 500 metra. Bátar til nærliggjandi eyjanna Brac, Hvar, Solta, Vis og Korcula fara daglega frá höfninni í Split. Flugvöllurinn í Split er í 22 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Verönd
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm eða 1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm og 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Írland
Ástralía
Singapúr
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
Bretland
HollandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Jupiter Luxury Hotel er staðsett á göngusvæði, í sögulegum miðbænum. Starfsfólk mun upplýsa gesti um staðsetningu bílastæðis og hjálpa með farangurinn.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.