Besakih Beach Hotel er staðsett við strandlengjuna í Sanur og býður upp á einkaströnd. Hótelið er umkringt suðrænum görðum og býður upp á útisundlaug og nuddþjónustu. Besakih Beach Hotel er í 5 mínútna göngufjarlægð frá Sindhu-listamarkaðinum og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá bænum Denpasar. Kuta, Legian og Seminyak eru í 30 mínútna akstursfjarlægð. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er í um 17 km fjarlægð og ferð með hraðbát til eyjunnar Lembongan tekur um 1 klukkustund. Herbergin eru innréttuð í nútímalegum stíl og eru með svölum með garðútsýni. Kapalsjónvarp, minibar og snyrtivörur eru til staðar. Hægt er að skipuleggja borgarferðir og bílaleigu við upplýsingaborð ferðaþjónustu. Þurrhreinsun, þvotta- og strauþjónusta eru í boði. Veitingastaðurinn Nirvana er staðsettur við ströndina og framreiðir úrval af ferskum sjávarréttum og evrópskum og indónesískum réttum. Herbergisþjónusta er einnig í boði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Sanur. Þetta hótel fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Amerískur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Erin
Ástralía Ástralía
Simple and plentiful breakfast. Location is amazing. Room cleanliness and size was better than expected. Staff assistance and their work ethic is incredible. Property was in way better condition than expected based on some reviews. I would...
Valerie
Bretland Bretland
Beach front location, beach towels provided good buffet breakfast. Friendly, helpful staff. Beautiful garden with lots of wildlife.
Gaye
Ástralía Ástralía
The location was perfec,right on the beach, close to restaurants,shopping and everything we needed. Two pools were great and the gardens were lovely. Rooms a bit tired but clean enough and for the price you cannot complain. Staff were excellent...
Michelle
Ástralía Ástralía
Just an overnight stay on the way to Nusa Lembongan for us. Great location.
Ann
Bretland Bretland
Fantastic position on the beach. Large accommodation with adequate facilities. Staff were wonderful!
Fiona
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Location is perfect but I didn't get to enjoy the hotel much because I was really sick. I was very grateful to the hotel staff for letting me stay in the room a while longer I got some help.
Alida
Ástralía Ástralía
Great location so close to the beach! The pool right next to the beach promenade. Old school resort just right for me! Air conditioning worked so well! Bed was really comfortable. Great value for money
Linda
Ástralía Ástralía
The location is second to none. Beach was right by the pool. Gardens are beautiful.
Lynda
Ástralía Ástralía
It’s in a fabulous position directly on a beautiful part of sanur beach. Our room was a bit tired however the bed was comfortable and the air con worked amazingly. We are already planning our trip back next year
Jay
Ástralía Ástralía
Perfect location. Our room was a little tired and we had animal noises in our ceiling, but overall a fabulous location with friendly staff and old style Bali vibes. Excellent value for money.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Batu Bata Resto
  • Matur
    indónesískur

Húsreglur

Besakih Beach Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Rp 300.000 á barn á nótt
2 ára
Barnarúm að beiðni
Rp 300.000 á barn á nótt
Aukarúm að beiðni
Rp 300.000 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
Rp 300.000 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Besakih Beach Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.