Pangeran Beach Hotel er staðsett miðsvæðis í Padang, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Pasir Jambak-ströndinni. Það er með útisundlaug, veitingastað og herbergi með flatskjásjónvarpi. Wi-Fi Internet og bílastæði eru ókeypis. Nútímaleg herbergin á Pangeran eru með teppalögðum gólfum og stórum gluggum sem hleypa inn nægri náttúrulegri birtu. Öll herbergin eru vel búin og eru með minibar, setusvæði og sérbaðherbergi með baðkari. Gestir geta æft í heilsuræktarstöðinni eða notið þess að fara í slakandi nudd í heilsulindinni. Hótelið býður upp á bílaleigu og gjaldeyrisskipti. Hægt er að fá aðstoð við miðakaup hjá upplýsingaborði ferðaþjónustu. Angso Duo Restaurant býður upp á úrval af hefðbundnum indónesískum, kínverskum og vestrænum réttum. Hressandi drykkir eru í boði á barnum. Beach Pangeran Hotel er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá safninu Museum Adityawarman og í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Minangkabau-alþjóðaflugvellinum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Við strönd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Malasía
Singapúr
Holland
Malasía
Bretland
Indónesía
Malasía
Malasía
Indónesía
IndónesíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturindónesískur • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Pangeran Beach Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Tjónatryggingar að upphæð Rp 200.000 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.