Sanur Agung Hotel er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá fallegu ströndinni í Sanur. Það er umkringt suðrænum görðum og býður upp á herbergi með sérsvalir. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á hótelinu. Herbergin eru glæsileg og eru með sérbaðherbergi með sturtu. Þau eru með sjónvarpi og öryggishólfi. Hárþurrka er í boði að beiðni. Útisundlaug Sanur Agung er tilvalin staður til þess að slaka á og sleikja sólina á Balí. Einnig er á staðnum heilsulind sem býður upp á nudd- og líkamsmeðferðir. Veitingastaðurinn á Hotel Sanur Agung býður upp á kínverska rétti og rétti frá svæðinu en þar er einnig boðið upp á morgunverðarhlaðborð daglega. Hægt er að njóta máltíða á veitingastaðnum yfir léttri skemmtun eða í næði í herbergjunum. Sanur Agung Hotel er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Ngurah Rai-alþjóðaflugvellinum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Garður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturindónesískur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.