Boffin Lodge er staðsett nálægt sögulega Quay-hverfinu í Westport og býður upp á björt herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti og írskan morgunverð. Miðbær Westport er í 15 mínútna göngufjarlægð og ókeypis bílastæði eru í boði.
Herbergin á Boffin Lodge eru öll með sérbaðherbergi með hárþurrku. Gestir geta slakað á og horft á sjónvarpið í herberginu og nýtt sér ókeypis te og kaffi og lítinn ísskáp. Sum herbergin eru einnig með gufusturtu eða eigin arni.
Morgunverður er borinn fram í bjarta og rúmgóða morgunverðarsalnum á hverjum degi og felur í sér ferskar pönnukökur með hlynsírópi, nýbakaðar múffur eða hrærð egg með staðbundnum laxi.
Hið fallega Delphi Valley-svæði er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá smáhýsinu og ýmsar bláfánastrendur eru á leiðinni. Westport-golfklúbburinn er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
„A lovely welcome by the owner and accommodating with the time we arrived, the bed rooms were Immaculate and in the morning we had a full Irish breakfast yum, it was piping hot and delicious. Lovely mannerly staff and smiling , we would stay again...“
F
Frank
Írland
„Nice spacious room cosy lovely living room nice character“
Jessica
Chile
„Pat was so kind to let me check in at 11 as I arrived early in Westport.
The staff was great.
Very comfy bed and room, warm and clean. I loved to have the kettle, tea, coffee and sugar in the room.
Nice desk and lights to work comfortably.
I...“
D
Daniel
Bretland
„Really nice cottage at a very good price. Would recommend“
Raftery
Írland
„It was everything we needed. Clean, tidy and a good location“
Stephanie
Írland
„Very convenient! Lovely breakfast with a great choice!! Staff went above and beyond for us!“
Alicia
Sviss
„The staff was super friendly and everything was perfect. We really enjoyed our stay!☺️“
Kerrie
Bretland
„Lovely friendly staff, great welcome, really good breakfast with lots of choice“
J
John
Ástralía
„Parking on site
Very friendly staff.
Breakfast was great.“
J
John
Írland
„Value for money. The staff were exceptionally helpfull and friendly. Breakfast was tasty and there was plenty of it. The area is quiet, yet it's only a short stroll from the harbour and the grounds of Westport House. The centre of Westport is...“
Upplýsingar um gestgjafann
Umsagnareinkunn fyrirtækis: 9,5Byggt á 1.053 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags
Upplýsingar um gististaðinn
Only 3 pet friendly rooms out of 10 so if booking a pet friendly room you MUST make contact with Boffin Lodge directly.
Tungumál töluð
enska
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Boffin Lodge Guest House tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Þetta gistirými samþykkir kort
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Only some rooms are suitable for pets. Please contact the property to make sure a pet friendly room can be assigned to you.
Vinsamlegast tilkynnið Boffin Lodge Guest House fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.