- Íbúðir
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Þvottavél
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Reyklaus herbergi
Broc House Suites er staðsett á Nutley Lane fyrir sunnan Dublin og býður upp á orlofsíbúðir með einu svefnherbergi og eldunaraðstöðu. Gististaðurinn er í aðeins 10 mínútna akstursfæri frá miðborginni og ströndin er líka bara 1 km frá. Íbúðin á Broc House er búin nútímalegum innréttingum og þar eru háir gluggar. Í íbúðinni er setustofa með sófa og flatskjá og kapalrásum. Það er ofn, helluborð, ísskápur, brauðrist og ketill í eldhúsinu. Ókeypis WiFi er innifalið. Það er sameiginleg þakverönd á byggingunni og þaðan er útsýni yfir borgina. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum og vikulega er skipt um á rúmfötum og handklæðum, gestum að kostnaðarlausu. Straujárn og hárþurra eru til staðar. Það eru verslanir, veitingastaðir og barir í nágrenninu í kring og Temple Bar er í 30 mínútna göngufæri. UCD University College Dublin er rúmum 1 km frá íbúðinni. RDS og Aviva-leikvangurinn eru í innan við 15 mínútna göngufæri. Strætisvagnar ganga reglulega í miðbæ Dublin og ferðin tekur 20 mínútur. Ferjuhafnirnar í Dublin og Dun Loaghaire eru í innan við 9 km fjarlægð frá íbúðinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Svefnherbergi 3 2 kojur |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Bretland
Írland
Bretland
Bretland
Írland
Írland
Bretland
Bretland
Bretland
Í umsjá Broc House Suites
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,portúgalska,rússneskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
The card used at the time of booking as well as the cardholder, must be present at the time of check-in.
Please note that when booking for 9 guests or more, different policies and additional supplements will apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Broc House Suites fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 21:00:00 og 07:00:00.
Tjónatryggingar að upphæð € 250 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.