Þetta hlýlega hótel er frábær staður til að kanna áhugaverðustu staði Tel Aviv en það er staðsett á fullkomnum stað, beint á móti ströndinni í hjarta miðbæjarins.
Hótelið var algjörlega enduruppgert í janúar 2012. Það státar af 71 þægilegu herbergi sem eru öll með kapalsjónvarp, stillanlega loftkælingu og te/kaffiaðstöðu. Sum herbergi eru með sjávarútsýni. Móttakan býður einnig upp á 2 nettengdar tölvur gestum að kostnaðarlausu.
Ókeypis morgunverðurinn er framreiddur í glæsilega matsal hótelsins. Gestir geta einnig fengið sér drykk í rúmgóðri móttökunni en þaðan er frábært útsýni yfir Hayarkon Street og sjóinn og ókeypis kaffi/te, ávextir og kaka eru í boði allan sólarhringinn í matsalnum.
Starfsfólk hótelsins býður upp á góða og persónulega þjónustu og getur aðstoðað ferðamenn við bókanir á skoðunarferðum. Takmarkaður fjöldi bílastæða er í boði á staðnum en þau eru ókeypis og ókeypis WiFi og LAN-internet er til staðar á herbergjunum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„The lounge area overlooking the sea and connecting those volunteering - relaxed piano - beautiful food; the free soup & wine is exceptional and nutritious - a feeling of home and being cared for.“
Shlomit
Ísrael
„Just across a street and a promenade from Tel Aviv's gorgeous bathing beach. Plenty of cafes, convenience shops and people-watching, and the shopping areas are a few minutes' walk away. The hotel has a good, relaxed atmosphere, breakfast is great,...“
M
Mikhail
Ísrael
„great location, very tasty breakfasts, caring staff (especially Lyudmila)“
Y
Yvonne
Bretland
„Breakfast was wonderful . Fresh eggs cooked to order , full buffet , with everything you need. The service from all the staff is exceptional . Saeed the hotel manager looks after every guest individually and ensures that all guests are looked...“
M
Maxine
Bretland
„The location was perfect. As much coffee and biscuits that I wanted. The rooftop area. Breakfast included in the price.“
Freeman
Suður-Afríka
„Outstanding location. Great breakfast. Very clean.“
R
Rabbi
Ísrael
„I liked the sea view and the general location and atmosphere.“
A
Andrei
Georgía
„Awesome place, staff are amazing and very helpful.
There was a happy hour in every evening with wine and some snacks for free.“
Lawrence
Kanada
„The Maxim is my Go-To-Place whenever I visit Tel Aviv! This is probably my fifth time here and I'm sure there will be more!
From the great location, the comfortable rooms, the fantastic breakfast, this place is, for the price, exceptional!
But...“
P
Piercarlo
Ítalía
„Everything was fine. Room, breakfast, position, Happy hour“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Maxim Design Hotel 3 Star Superior tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Based on local tax laws, guests with a tourist visa to Israel are exempted from paying VAT for their reservation. Israeli citizens and residents ("non tourists" as defined in the VAT law) must pay VAT. This tax is automatically calculated in the total cost of the reservation for domestic customers. For guests booking from outside of Israel, the tax is not included in the total price.
Please note that the hotel has limited on-site parking spaces and therefore parking cannot be guaranteed. The service is given on a first-come-first-served basis. Off-site parking is also available. Guests under the age of 22 are only allowed when sharing a room with a parent in August. Please note that check-out times remain the same on Saturdays and Jewish holidays. If you require a room with disabled access, please notify the hotel in advance as these rooms have limited availability. The hotel's lift cannot accommodate wheelchairs. The rooftop terrace is not wheelchair accessible. When booking more than 4 rooms, different policies and additional supplements may apply.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.