Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á The Leela Mumbai

The Leela Mumbai er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Chhatrapati Shivaji-alþjóðaflugvellinum og býður upp á lúxusgistirými og 6 matsölustaði. Útisundlaug, heilsuræktarstöð og dekurheilsulind eru í boði. The Leela Mumbai er 4 km frá Andheri-lestarstöðinni og 7 km frá IT- og BPO-hverfinu Powai. Gestir sem koma á bíl fá ókeypis bílastæði. Herbergin eru glæsileg og rúmgóð og eru með loftkælingu ásamt stórum gluggum með útsýni yfir landslagshönnuðu garðana eða suðrænu sundlaugina. Herbergin eru með hljóðeinangrun, flatskjá og minibar. Heilsulindin býður upp á úrval af slakandi nudd- og snyrtimeðferðum og sérstakt prógramm fyrir karlmenn. Hótelið er einnig með vel búna heilsuræktarstöð og herbergisþjónustu allan sólarhringinn. Veitingastaðurinn Citrus er opinn allan sólarhringinn og framreiðir alþjóðlegan mat í afslöppuðu umhverfi en á Jamavar er boðið upp á fína indverska rétti. Á hinum 4 matsölustöðum The Leela er einnig boðið upp á kínverska matargerð, ítalska sælkerarétti og drykki.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

The Leela
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Humitravel
Þýskaland Þýskaland
So friendly and helpful staff. Comfortable beds. Loved the pool and garden, a relaxing atmosphere befire heading out again. Great breakfast buffet, dinner buffet choice okay, and the cakes and pastries were to die for.
Arun
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
The staff all around was amazing and helpful. Always there to help. Location is good very near to airport and property is Quiet and good. Food and restaurants are good. Its decently maintained though little.old.
K
Suður-Afríka Suður-Afríka
Excellent location close to the airport. Peaceful swimming area surrounded by trees and nature that drowns out the city noise. The room was spacious and quiet and very well kept by the housekeeping staff.
Christophe
Spánn Spánn
Everything is perfect. From reception, nice upgrade, facilities, breakfast , bar , and the level of service and amiability of each single member of the staff is second to none.
Muhammad
Bretland Bretland
A respite and restful place in the heart of Mumbai that you wouldn't expect. Staff were so respectful with a smile whenever they saw you.
K
Suður-Afríka Suður-Afríka
Location is excellent particularly since it is close to the airport. The interiors are beautiful as are the garden and greenery. The staff are wonderful especially the efficiency of the housekeeping staff. The steam and sauna facilities are...
Adrian
Bretland Bretland
The gentleman running the concierge desk on the morning of the 6th of December was extremely helpful. Very impressed with the concierge at the Leela hotel !!
Lavinia
Írland Írland
Unfortunately we could hear load music from a wedding pounding through the wall of our room when we went to bed. It was impossible to sleep so we contacted Reception would kindly moved us to the 6th floor and a larger room which was great. We...
Ninad
Indland Indland
Very nice , clean and comfortable . The room service was excellent to accommodate our request and fantastic food served as per our request.
Ram
Bretland Bretland
Had an amazing experience this time, everything was perfect, attention to detail and customer care were beyond words. Big thanks to everyone at Leela, I really look forward to returning very soon

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

6 veitingastaðir á staðnum
Citrus
  • Matur
    amerískur • kantónskur • karabískur • kínverskur • hollenskur • breskur • franskur • indverskur • indónesískur • ítalskur • japanskur • Miðjarðarhafs • mexíkóskur • portúgalskur • skoskur • sjávarréttir • szechuan • singapúrskur • sushi • taílenskur • tyrkneskur • austurrískur • ástralskur • þýskur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • evrópskur • króatískur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Jamavar
  • Matur
    indverskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan
Le Cirque Signature
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens
The Great Wall
  • Matur
    kínverskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Six Degrees
  • Matur
    grill
  • Í boði er
    hanastél
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
The Lobby Lounge
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður

Húsreglur

The Leela Mumbai tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
7 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
Rs. 2.500 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið The Leela Mumbai fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.