Þessi nútímalegi gististaður er staðsettur við hliðina á bensínstöð á þjóðvegi 1 og býður upp á innritun allan sólarhringinn, ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi, flatskjá og DVD-spilara.
Herbergin á Höfn Inn eru með bjartar og einfaldar innréttingar. Sum eru með stærra flatskjásjónvarpi.
Morgunverðarhlaðborðið innifelur morgunkorn, brauð, álegg og heita og kalda drykki. Í nærliggjandi götum er að finna fjölmargar verslanir og veitingastaði.
Vatnajökulsþjóðgarður og Jökulsárlón eru í innan við 1 klukkustundar akstursfjarlægð frá Höfn Inn Guesthouse. Starfsfólkið getur aðstoðað við að skipuleggja afþreyingu á borð við gönguferðir, hestaferðir og fuglaskoðun.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
„The room is very big and confortable. Everything is modern and nice. The location is perfect .“
V
Vesna
Slóvenía
„If you’re staying just one night, this accommodation is a great choice. There’s plenty of space and a private bathroom.“
K
Katerina
Tékkland
„Nice and clean room, perfect for the price. It's very tidy and comfortable to stay. Easy self-check in.“
Andreja
Slóvenía
„Good location in the city, nice and large room, water heater, coffee and tea available, little fridge in the room.“
M
May
Singapúr
„Convenient location and the gas station was just in front of the guesthouse. The room was spacious and comfortable.“
J
Juan
Spánn
„Lots of space and perfect for what we needed. Enjoyed our stay at this property. Large bathroom. Large fridge and sofa. All perfect.“
Mr
Bretland
„Very nice place and the automated system worked well, would stay there again if I could get it for a bit cheaper.“
J
J
Bretland
„Clean and comfortable with a spacious room. Self check-in worked well.“
Qwer111
Þýskaland
„We had a great stay! Everything was exactly as described. The room was spacious and clean, and the beds were very comfortable. The self-check-in process was smooth and easy to follow, thanks to the clear instructions provided in advance.
The...“
M
Mary
Bandaríkin
„Very large room with comfortable bed. Also, a great shower! Helpful staff.“
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Höfn Inn Guesthouse tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.