Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Ódinsvé. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hótel Óðinsvé er í 400 metra fjarlægð frá Lækjartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi internet. Öll herbergin eru með gervihnattasjónvarp, harðviðargólf og te/kaffi aðstöðu.
Herbergin á Hótel Óðinsvé eru með lúxus sængur og kodda frá Kronborg. Sum herbergin bjóða upp á borgarútsýni.
Hótel Óðinsvé býður upp á verönd, kaffibar og svalir á annarri hæð sem er með útsýni yfir borgina. Bístró Snaps á staðnum býður upp á danskan matseðil í hádegi og á kvöldin.
Laugavegurinn er aðeins 200 metra frá Hótel Óðinsvé.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great location! I am a hotel bed snob and this was amazingly comfortable. Staff was really great and the restaurant was really lovely.“
V
Viacheslav
Tékkland
„The excellent location near BSI bus terminal where most of the excursions starts. You also can reach any city center location in minutes or reach harbour in 15 minutes. The personal is very kind and always ready to help. They helped us to organize...“
V
Vera
Bretland
„Brilliant location. Friendly staff. Not big but comfortable room with nice toiletries included.“
Garcia
Holland
„Location and the crew was really friendly. The room is beautiful and comfortabel.“
P
Peter
Írland
„Good location in centre and good value staff very friendly learned that Reykjavík has a rugby club“
Susan
Ástralía
„I had a fantastic room with great view. I was lucky enough to get an early check in.“
„The hotel was perfect. Perfect location very clean and nice aesthetic.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Snaps Bistro
Matur
franskur
Í boði er
morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Hotel Ódinsvé tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 50 á mann á nótt
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga sérstakir skilmálar við.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.