Vogafjós Guesthouse er fjölskyldurekið gistihús sem staðsett er í einstakri náttúru austan við Mývatn. Boðið er upp á herbergi með innanhúsgarði og ókeypis Wi-Fi-Interneti. Öll herbergin á Guesthouse Vogafjós eru með sérbaðherbergi með sturtu og salerni. Hefðbundinn íslenskur morgunverður er í boði á hverjum degi á kaffihúsi Vogafjós en það er staðsett í fjósi í 3 mínútna göngufjarlægð. Kvöldverður sem unnin er úr staðbundnum hráefnum, svo sem hangikjöt og silungur, er einnig í boði. Gestir geta slakað á í 5000 m² jarðhitavatni Jarðbaðanna við Mývatn gegn aukagjaldi en þau eru staðsett í nágrenninu. Á gistihúsinu er einnig sveitabýli þar sem er að finna dýr eins og kýr, kindur og hesta. Reykjahlíð er staðsett 2 km frá gistihúsinu. Golfvöllurinn í Krossdal er í 5 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Bretland
Bretland
Singapúr
Kanada
Malta
Sviss
Bretland
Ástralía
BelgíaGæðaeinkunn

Upplýsingar um gestgjafann
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,íslenskaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum, samkvæmt gengi krónu gagnvart evru þann dag sem bókunin er gerð.
Vinsamlegast látið Vogafjós Guesthouse vita fyrirfram ef áætlaður komutími er eftir klukkan 18:00.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 06:00:00.