Þetta hótel er staðsett fyrir framan hinn glæsilega Fontana delle 99 Cannelle-gosbrunn L'Aquila og býður upp á herbergi með ókeypis Wi-Fi. Sögulegur miðbær L'Aquila er í 15 mínútna göngufjarlægð.
Herbergin á Hotel 99 Cannelle eru með nútímalegar innréttingar og parketgólf. Öll eru með sérbaðherbergi með hárþurrku og loftkælingu. Sum herbergin eru með svölum.
Morgunverðurinn á Cannelle er hlaðborð með sætum og súrum réttum, smjördeigshornum og morgunkorni.
L'Aquila-lestarstöðin er í 550 metra fjarlægð og það er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá A24-hraðbrautinni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
„The location was ideal for sightseeing, a bit of a hike into the town centre but we didn’t mind it. The owner was friendly and made us feel welcomed. Room as spacious and warm. Would definitely stay here again!“
S
Stella
Bretland
„Fabulous staff, lovely building, very clean and stylish“
S
Simon
Bretland
„Super friendly and helpful staff. Lovely rooms and breakfast. Adjoining restaurant next door is wonderful too.“
Julie
Bretland
„Excellent little homely hotel in a good location.
Rooms are beautifully decorated and have just what you need for a stay with plenty of room.
Staff went above and beyond to help with suggesting a restaurant on our late arrival.
Breakfast was...“
F
Ferdovs
Ástralía
„The staff were very nice and helpful, the breakfast was also very good. The room was comfortable and spacious.“
Angela
Ítalía
„The people were extremely friendly, nice hotel, good breakfast and enough parking slots“
Andrea
Ítalía
„Room very nice and clean. Staff friendly. Recommended“
D
Daniel
Ástralía
„The staff were absolutely lovely and happy to help. The breakfast was extensive and the rooms were beautifully set out and modern.“
J
Jaspal
Bretland
„I liked the room and the general feel of the hotel.“
M
Mustafa
Tyrkland
„Staff is very kindly and helpful. Rooms are very clean. Everyday at our stay rooms were tidied up and tea/coffee/water was refreshed. Breakfast is also great.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
La Fuocìna di Emiliano
Matur
ítalskur • svæðisbundinn
Í boði er
hádegisverður • kvöldverður • hanastél
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Hotel 99 Cannelle tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 20:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
1 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
HraðbankakortPeningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel 99 Cannelle fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.