Gestir geta dáðst að stórkostlegu útsýninu yfir Dólómítana frá svölunum og veröndinni á 5. hæð á Abinea Dolomiti Romantic Hotel, í hjarta Castelrotto.
Gistirýmin eru rúmgóð og þægileg og innifela sófa, LCD-sjónvarp með gervihnattarásum og útvarp. Öll herbergin eru með víðáttumikið fjallaútsýni.
Á veturna gengur ókeypis skutla að brekkum Dolomiti Superski-svæðisins. Á sumrin er boðið upp á fjölbreytt úrval af útiafþreyingu á borð við gönguferðir og útreiðatúra.
Í vellíðunaraðstöðunni er gufubað, tyrkneskt bað og slökunarhorn. Nuddmeðferðir eru einnig í boði.
Á Abinea Dolomiti Romantic Hotel er glæsilegur veitingastaður sem er innréttaður í dæmigerðum suður-týrólskum stíl. Hann framreiðir matargerð frá Suður-Týról og Miðjarðarhafinu ásamt fínum vínum frá svæðinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
„The bed was comfortable, breakfast is good and the staff so friendly“
Alejandro
Mexíkó
„Everything. Beyond my expectations. First time in this region so unsure if all hotels are similar however this one blew my mind! The staff super courteous. The different spas and the heated sky pool.“
Taly
Ísrael
„Everythig was beyond expectations. The clean room, the comfortable beds, the food, the location, the amazing spa and sky pool and the staff.“
D
Diana
Rúmenía
„Extraordinary SPA facilities , cozy rooms, delicious food and nice people - everything you can expect and eventually more. An outstanding culinary experience. They make you feel special by giving all their attention to every detail. If I could...“
A
Alice
Rúmenía
„Everything was impressive: the location, the rooms, the SPA facilities, the culinary experience.“
Marija
Norður-Makedónía
„We had a wonderful experience at the hotel!
The location near the ski slopes, the helpful staff, and the variety of amenities like the outdoor pool and spa make it a great choice for a getaway.
The free bus tickets to nearby attractions like...“
K
Kate
Bretland
„Good location & beautiful hotel with amazing rooftop pool. Activity plans were provided by the hotel which made for great opportunities to explore the nearby area. Food & drink within the hotel was lovely. Would visit again.“
Akhil
Indland
„Excellent SPA hotel was small but nice. Views from the hotel were a bit blocked. Rooms were comfortable. Breakfast was very nice“
R
Robert
Bandaríkin
„Dinner and breakfast was great! We have never slept in a round bed! An interesting room and lovely private balcony with super view.“
Erick
Chile
„Great location and landscapes. The hotel is an excelente choice for couples.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Restaurant ABINEA
Matur
ítalskur • austurrískur • þýskur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
Andrúmsloftið er
hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
ABINEA Dolomiti Romantic SPA tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt
2 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
€ 75 á barn á nótt
6 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
€ 90 á barn á nótt
16 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 120 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.