Hotel Bodoni er staðsett í 500 metra fjarlægð frá dómkirkjunni í Flórens. Það býður upp á ókeypis borgarkort og ókeypis Wi-Fi-Internet á almenningssvæðum. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð sem innifelur egg, kjötálegg og osta er framreitt á veröndinni með borgarútsýni.
Herbergin og íbúðirnar eru einfaldlega innréttuð og þeim fylgja öllum loftkæling, gervihnattasjónvarp og sérbaðherbergi. Íbúðirnar eru einnig með fullbúið eldhús.
Fjöltyngt starfsfólkið á Bodoni er til taks allan sólarhringinn. Það getur bókað miða í flug, lestar, á söfn og viðburði.
Hótelið er í 700 metra fjarlægð frá Uffizi-safninu. Santa Maria Novella-lestarstöðin er í innan við 20 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„- central location close to all amenities and only 20’ walk from train station
- friendly and helpful staff
- clean
- comfortable beds
- 24 hr reception
- next to a gym (if u want to add a workout also to ur stay)“
H
Hajkova
Tékkland
„Location and care of the staff are perfect. Rooms are simple and bathrooms typically condensed (shower together with everything else), it is good value.“
Styliani
Grikkland
„Great location. Friendly staff and pretty cozy rooms“
K
Kevinp
Bretland
„We arrived early at the hotel and the staff allowed us to store our luggage whilst we went off to explore the surrounding areas, upon our return we found the room was large and the bathroom was in good condition and the bed was comfortable after a...“
Oliver
Bretland
„Very good location, nice breakfast and a nice room“
E
Elizabeth
Ástralía
„The location was great. We walked from the train station to the Hotel...and everywhere in between!
We had a lovely warm welcome. There was nothing he couldn't do for us, recommended place's of interest, restaurant to eat. Everything we needed...“
Margaret
Sviss
„I had a fabulous time at this hotel. It is the best affordable space in Florence. Staff are beautiful very supportive and helpful. The property is not luxurious, but it is just perfect if you want comfortable safe fun place to stay it’s...“
Natalie
Nýja-Sjáland
„Lovely big bedroom and in the “untouristy” part of Florence. We loved the fact that only a few blocks away was the main tourist sites but got to get away from the crowds to chill.“
Tanya
Nýja-Sjáland
„Location was great, friendly, helpful staff. Nice breakfast. All in all a very suitable accommodation option for our stay in lovely Florence.“
Ana
Bretland
„Fabulous location, a few steps from the Duomo. There's a lot of restaurants, shops, groceries and cafes just outside the hotel. The room is spacious, and the bed is comfortable. Daily cleaning of the room with fresh towels daily and bedsheets were...“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Bodoni tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the property is located in a restricted traffic area.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.