Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Castiglion del Bosco, A Rosewood Hotel
Lúxushótelið Castiglion del Bosco, A Rosewood Hotel er staðsett í Toskanasveit, í 12 km fjarlægð frá Montalcino. Það býður upp á þægileg herbergi, útisundlaug með víðáttumiklu útsýni og ókeypis WiFi. Bílastæðið er ókeypis.
Herbergin eru rúmgóð og eru með loftkælingu og parketlögð gólf. Þau innifela baðherbergi með baðkari og sturtu, setusvæði og gervihnattasjónvarp. Öll herbergin státa af útsýni yfir Toskanahæðirnar.
Þetta 5-stjörnu hótel býður upp á ríkulegan amerískan morgunverð á morgnana. Veitingastaðurinn framreiðir hefðbundinn mat og vín frá Toskana.
Gestir geta dekra við sig í slökunaraðstöðu hótelsins og má þar með nefna heilsuræktarstöð, gufubað og tyrkneskt bað. Gististaðurinn býður einnig upp á vínsmökkunarferðir í eigin kjallara og víngerð.
Hótelið er umkringt grænku Val D'Orcia og er því tilvalinn staður fyrir afþreyingu utandyra á borð við hjólreiðar, gönguferðir og fiskveiði. Castiglion del Bosco, A Rosewood Hotel er 40 km frá Siena og í 2 klukkustunda akstursfjarlægð frá Flórens.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Sjálfbærni
Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
GSTC Criteria
Vottað af: Bureau Veritas
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,4
Aðstaða
9,6
Hreinlæti
9,9
Þægindi
9,6
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,4
Ókeypis WiFi
8,8
Þetta er sérlega há einkunn Castiglione del Bosco
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
G
Guanhua
Bretland
„This is for sure the best of best! The entire resort is very well maintained and so welcoming. We were well taken care of by the team and our dog spent a great for her birthday.“
A
Amine
Bretland
„Amazing hotel, with great facilities and amazing staff“
Yanyan
Kína
„Everything is fantastic and especially the staff is so helpful.“
Georjeana
Bandaríkin
„The most beautiful location in the world, designed by Ferragamo to perfection!“
Gabriela
Brasilía
„O hotel é um espetáculo, quartos grandes e confortáveis, café da manhã maravilhoso e o lugar é simplesmente incrível !“
S
Scott
Bandaríkin
„Location was beautiful, pool(s) were warm, exercise room was fantastic. So many ammendies, from wooden combs to cool face clothes. Spa was small, but nice.“
Flávia
Brasilía
„O hotel é um sonho. Tudo perfeito!
Cada minimo detalhe do hotel é espetacular.“
Ioannis
Bretland
„Impeccable atmosphere. Top service. Ideal hideaway for the wine tasting lovers“
N
Natalia
Brasilía
„Estadia maravilhosa e atendimento de toda a equipe impecável. Superou nossas expectativas (que já eram altas)!“
A
Airton
Brasilía
„Um bom hotel. Mas esperava muito, muito mais. O quarto excepcional. Mas o hotel precisa de um local - sala/bar - para os hospedes.“
Castiglion del Bosco, A Rosewood Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 220 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Castiglion del Bosco, A Rosewood Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.