Hotel Christine býður upp á nútímaleg gistirými með ókeypis Wi-Fi Interneti, stórum garði og sundlaug með vatnsnuddstúðum. Það er staðsett í litla bænum Gargazzone, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Bolzano.
Öll herbergin og íbúðirnar á Christine eru með fáguðum, ljósum viðarhúsgögnum. Aðstaðan innifelur LCD-gervihnattasjónvarp og svalir eða verönd. Íbúðirnar eru með stofu/borðkrók með eldhúskrók.
Heimabakaðar sultur og nýbakaðar kökur eru í boði við morgunverðinn. Grillkvöld eru skipulögð einu sinni í viku.
Ókeypis þjónusta á staðnum innifelur inni- og útibílastæði, reiðhjólaleigu og borðtennis.
Gististaðurinn er í 10 km fjarlægð frá Merano og í 13 km fjarlægð frá kláfferjunni sem veitir tengingu við Meran 2000-skíðabrekkurnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Wonderful comfortable clean beautiful location and lovely host!“
Ilaria
Ítalía
„Camera perfetta, arredamento moderno ed essenziale e ben pulita. Personale gentilissimo, garage super comodo e colazione ottima! Abbiamo trovato qualsiasi comfort e dei dettagli di grande premura.“
Lisbeth
Danmörk
„God, stor lejlighed med masser af plads. Fantastisk beliggenhed. Roligt. Dejlige omgivelser.“
D
Dietmar
Þýskaland
„sehr gepflegt, sehr freundlich, familiär, neu renoviert, top Frühstück“
Francesco
Ítalía
„Il titolare è stato di una gentilezza e di una simpatia uniche al mondo! Ogni mattina mi ha preparato due uova col bacon spettacolari. La signora Christine è deliziosa, sempre sorridente ed accogliente, prodiga di consigli per le mete turistiche....“
E
Elisabetta
Ítalía
„Struttura accogliente e pulita. Stanza abbastanza grande con armadi spaziosi. Bagno moderno con doccia ampia. Bel terrazzo.
Colazione abbondante, varia e buona.“
A
Angelo
Ítalía
„Struttura nuova, i mobili in legno tipico di quei posti, bagno e doccia grandi, colazione molto fornita“
I
Ingo
Þýskaland
„Schöne große saubere Zimmer und Hotel mit Pool und freundliche Gastgeber.“
R
Roland
Frakkland
„Absolument tout
Hôtel, piscine, petit déjeuner, personnel magnifiques“
A
Aleksandra
Pólland
„Przemiła obsługa, pyszne śniadania, pokój przestronny i bardzo komfortowy.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Christine tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Pets are only allowed in rooms, not in apartments.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Christine fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.