Hotel Cova er til húsa í dæmigerðri fjallabyggingu sem á rætur sínar að rekja til ársins 1968. Það býður upp á litla heilsulind, heilsuræktarstöð og ókeypis skutla til ýmissa áfangastaða í Val di Sole. Wi-Fi-Internetið og bílastæðin eru ókeypis. Herbergin eru með hefðbundnar innréttingar, teppalögð eða parketlögð gólf og mikið af við. Öll herbergin eru búin gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi með sturtu, hárblásara og ókeypis snyrtivörum. Þau eru flest með svalir. Morgunverðarhlaðborðið innifelur heita drykki úr kaffivél, brioches-sætabrauð, brauð, svæðisbundið hunang og marmelaði, ost, egg og kjötálegg. Kaffihúsið á Cova Hotel er opið frá klukkan 07:00 til miðnættis, einnig almenningi. Í kvölverð geta gestir valið um 3 forrétti og 3 aðalrétti og grænmetishlaðborð. Í boði er sígild ítölsk og svæðisbundin matargerð. Heilsulindin býður upp á gufubað, eimbað og slökunarsvæði. Gestir geta einnig slappað af á bókasafninu sem innifelur meira en 300 bækur um innlenda- og svæðisbundna arfleifð. Ítölsk dagblöð eru einnig í boði daglega. Hótelið býður upp á ókeypis upphitaða skíðageymslu. Ókeypis skutla tengir gesti við Marilleva Folgarida-skiðabrekkurnar á um 8 mínútum. Eigandinn er formaður veiðifélags og getur mælt með bestu stöðunum til að veiða í kringum svæðið. Sporvagn til Trento-lestarstöðvarinnar stoppar í nágrenninu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Ítalskur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Paolo
Ítalía Ítalía
Posizione centrale e molto comoda, camere e zona pranzo pulite e confortevoli, colazione ricca e molto varia
Daniele
Ítalía Ítalía
Disponibilità dello staff, qualità della colazione, qualità della cena, disponibilità ad accogliere anche il nostro cane. Sala giochi per i bambini davvero molto ben organizzata.
Robertog73
Ítalía Ítalía
Gentilezza del personale, formula mezza pensione perfetta, il nostro cane ben accetto.
Ivan
Ítalía Ítalía
Cortesia e disponibilità del personale, pulizia, bontà del cibo
Beata
Pólland Pólland
Hotel jest w bardzo dobrej lokalizacji. Przy budynku przystanek ski busa. Śniadania smaczne, ale monotonne. Wyśmienita kawa i różnorodność herbat; soki, woda, owoce, słodkości do śniadań. Bardzo uprzejmy i uśmiechnięty personel. Doskonały stosunek...
Priscilla74
Ítalía Ítalía
La stanza era stata ristrutturata di recente. Anche il bagno era nuovo. Tutto molto pulito. Colazione ottima.
Ebortoli
Ítalía Ítalía
La colazione varia e gustosa, la gentilezza dell'host e la posizione (vicino ad un bel torrente e immersa nelle montagne)
Sandro
Ítalía Ítalía
La camera accogliente e la colazione con molta scelta
Lucia
Ítalía Ítalía
Abbiamo trovato cortesia e disponibilità. La stanza veramente carina e pulita, colazione abbondante e varia. Posto auto e spazio coperto per le biciclette. In pieno centro, perciò vicino a tutti i servizi e in più logisticamente perfetto per...
Kalina
Pólland Pólland
Świetne miejsce, bardzo klimatyczne. Obsługa przemiła i bardzo pomocna. W pokojach ciepło i czysto. Hotel idealny. Po dogadaniu się są możliwe obiadowe opcje wegańskie! Bardzo przyjemna i zadbana sauna. Bardzo bardzo polecam.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    ítalskur
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

Hotel Cova tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 09:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast látið gististaðinn vita fyrirfram ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: IT022137A1LP4L98FC