Hotel Cova er til húsa í dæmigerðri fjallabyggingu sem á rætur sínar að rekja til ársins 1968. Það býður upp á litla heilsulind, heilsuræktarstöð og ókeypis skutla til ýmissa áfangastaða í Val di Sole. Wi-Fi-Internetið og bílastæðin eru ókeypis. Herbergin eru með hefðbundnar innréttingar, teppalögð eða parketlögð gólf og mikið af við. Öll herbergin eru búin gervihnattasjónvarpi og sérbaðherbergi með sturtu, hárblásara og ókeypis snyrtivörum. Þau eru flest með svalir. Morgunverðarhlaðborðið innifelur heita drykki úr kaffivél, brioches-sætabrauð, brauð, svæðisbundið hunang og marmelaði, ost, egg og kjötálegg. Kaffihúsið á Cova Hotel er opið frá klukkan 07:00 til miðnættis, einnig almenningi. Í kvölverð geta gestir valið um 3 forrétti og 3 aðalrétti og grænmetishlaðborð. Í boði er sígild ítölsk og svæðisbundin matargerð. Heilsulindin býður upp á gufubað, eimbað og slökunarsvæði. Gestir geta einnig slappað af á bókasafninu sem innifelur meira en 300 bækur um innlenda- og svæðisbundna arfleifð. Ítölsk dagblöð eru einnig í boði daglega. Hótelið býður upp á ókeypis upphitaða skíðageymslu. Ókeypis skutla tengir gesti við Marilleva Folgarida-skiðabrekkurnar á um 8 mínútum. Eigandinn er formaður veiðifélags og getur mælt með bestu stöðunum til að veiða í kringum svæðið. Sporvagn til Trento-lestarstöðvarinnar stoppar í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Pólland
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Ítalía
PóllandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast látið gististaðinn vita fyrirfram ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: IT022137A1LP4L98FC