Crabun Hotel er staðsett í Pont Saint Martin, í 2 mínútna akstursfjarlægð frá A5-hraðbrautinni og í 3 km fjarlægð frá Bard-virkinu. Það býður upp á ókeypis bílastæði og herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti og flatskjásjónvarpi.
Herbergin á Hotel Crabun eru innréttuð í hlýjum litum og með viðarhúsgögnum. Þau eru með klassískum innréttingum og eru annaðhvort með teppalögðu gólfi eða viðargólfi. Þau eru öll með svölum og gervihnattasjónvarpi.
Veitingastaðurinn á Crabun býður upp á hefðbundna ítalska matargerð ásamt fjallasérréttum og hefðbundnum réttum frá Aosta-dalnum.
Gestir geta fengið ókeypis afnot af fjallahjólum í sólarhringsmóttökunni. Geymslurými er einnig í boði fyrir skíðabúnað gesta.
Hótelið er í 20 mínútna göngufjarlægð frá Pont Saint Martin-lestarstöðinni. Skutluþjónusta til og frá flugvöllum Turin og Mílanó, Champorcher og Monte Rosa eru í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
„Great location in picturesque little town. Good links to main motorway. Friendly staff and good breakfast, clean and welcoming.“
K
Kylie
Ástralía
„Friendly staff. Hotel restaurant was excellent for dinner and breakfast.“
L
Loren
Ástralía
„Excellent location overlooking vineyards - just continue on the road to link up with the Via Francigena to Ivrea
A lovely touch of a personal welcome in the room.
Bar available for a relaxing drink after a day of walking.
Restaurant - local...“
King
Bretland
„Staff were really helpful when the airline lost our baggage. We needed a flexible booking until it arrived and they were really accommodating.“
F
Ferdinando
Bretland
„Hotel room is a little dated, but clean and the bed is very comfortable, which is more important to me.I got an excellent night's rest. Staff are friendly, the food was excellent and so was the service. Would stay again and recommend.“
Siru-sue
Finnland
„Very friendly and helpfull staff. Room was clean and location was superb.“
Pavel
Ástralía
„Very clean hotel with friendly and obliging staff. Secure parking. Good location for day trips.“
S
Salmoneater
Bretland
„A classic small-town Italian hotel. Quite large rooms. A massive 'matrimoniale' bed, very comfortable. Everything clean and very tidy. Situated in the town, quite near the centre. Also close to the motorway. Staff very good. Restaurant very good....“
V
Victoria
Bretland
„We had a spacious room with a balcony, the staff were all very kind and friendly and the dinner and breakfast in the restaurant was also very good. It was nice and quiet in the hotel, good parking, and pleasant to walk around the village and visit...“
David
Bretland
„The staff on duty in the evening we were there were very attentive and cheerful.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Crabun Restaurant
Matur
ítalskur
Í boði er
kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Crabun Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Crabun Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.