Dona Palace er 4-stjörnu boutique-hótel en það er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Saint Mark-torgi í miðbæ Feneyja. Það býður upp á glæsileg herbergi í Feneyjarstíl, LCD-sjónvarp með gervihnattarásum, minibar og ókeypis Wi-Fi-Internet en það snýr að höllinni Palazzo Ducale. Hotel Dona Palace er til húsa í 14. aldar byggingu en herbergin og svíturnar eru í klassíksum stíl og með viðarhúsgögn og teppalagt gólf. Öll bjóða þau upp á loftkælingu og sérbaðherbergi með hárblásara og snyrtivörum. Sum eru með viðargólf. Amerískur morgunverður er borinn fram alla morgna og heimabakaðar kökur eru á boðstólnum í síðdegiskaffinu. Hótelið er með sína eigin bryggju fyrir vatnataxa og sinn eigin innrigarð en þar eru bornir fram drykkir á sumrin. Brúin Ponte dei Sospiri er í fallegri 5 mínútna göngufjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Feneyjar og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi
1 svefnsófi
Stofa
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Grant
Ástralía Ástralía
Quiet, clean, well appointed, great location, excellent staff.
Yvonne
Bretland Bretland
It’s sat by the water down a little side street but 5 minutes from all the main sights. It’s lovely inside
David
Bretland Bretland
Good Hotel for short stay visitors. Excellent breakfast choice. Comfortable clean surroundings. Reception staff accommodating and helpful. Breakfast Lounge staff gave good service and help. Literally 2 minutes from St Marks Square.
Carl
Bandaríkin Bandaríkin
Breakfast was outstanding, the room was super well appointed.
Geeta
Indland Indland
We loved the hotel with its old world charm and it’s quaint architecture with little steps in between the rooms on the same floor! The staff at the reception Stephanie and the others (whose name I didn’t get) were very sweet and helpful. So were...
Lynne
Ástralía Ástralía
Hotel is in a great location and easy to find. We loved the outdoor garden at the back which overlooked the canal. Their breakfast room is really beautiful with a good supply of food to start the day. Our room was a good size and very clean.
Elaine
Bretland Bretland
Everything was perfect, and the wine and chocolate to mark our anniversary a lovely surprise
Jonathan
Bretland Bretland
Great location 2 mins from St Marks square. Good value for money with a really nice breakfast offering, friendly staff and a cosy bar.
Viorica
Ítalía Ítalía
Very clean, good position, excellent service. Negative feedback just from room division, because I requested initially in my booking room with view to the canal and I riceve the most far way room. ( number 10). Please make attention in the future.
Omoniyi
Bretland Bretland
Location was extraordinarily good, minutes from the Doge's palace and most of the tourist spots and great restaurants, great restaurant, staff that make you feel like royalty, great hotel. Strongly recommend

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Donà Palace tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 90 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroCartaSiUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Donà Palace fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: 027042-ALB-00200, IT027042A1BCLRQXOK