Hotel Ercolini & Savi er staðsett í 150 metra fjarlægð frá varmaheilsulindum Montecatini og býður upp á sælkeraveitingastaðinn La Pecora Nera.
Á Ercolini & Savi er framreitt einstakt morgunverðarhlaðborð með fjölbreyttu úrvali af nýbökuðu sætabrauði, kjötáleggi, ostum og hrærðum eggjum. Veitingastaðurinn býður upp á sérrétti frá Toskana, ítalska matargerð og vínlista með 120 tegundum af eðalvínum.
Öll herbergin eru með teppalögð gólf og státa af minibar og gervihnattasjónvarpi. Sérbaðherbergjunum fylgja hárblásari og snyrtivörur. Wi-Fi Internet er í boði á öllum herbergjunum og gestum stendur til boða Internettenging í móttökunni.
Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett í byggingu í art nouveau-stíl frá 19. öld, 400 metra frá aðaljárnbrautarstöðinni í Montecatini. Þaðan eru tengingar við Flórens og Pisa á um 1 klukkustund. Bílastæði á sanngjörnu verði eru í boði á nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
„Very good location, walking distance to town centre, train stations, spa and very lovely warm welcome“
Michael
Bretland
„Very friendly professional staff in both the hotel and the associated restaurant (which was superb).“
J
Jamila
Aserbaídsjan
„Very hood classic style hotel in the heart of Montecatini
Like so much
Special thanks to staff for smile faces and positive mood“
M
Martin
Bretland
„Hotel was great , brilliant location friendly staff“
Barbara
Suður-Afríka
„Loved the location right in town. Elegant and refined.“
S
Steve
Nýja-Sjáland
„Central and excellent staff helping us check in and keeping rooms clean. The parking permit and easy availability of parking also helped, and an electric charging station 60m further along was excellent! Breakfast options also top-class thanks.“
C
Colette
Bretland
„Close to Trainline and shopping street. Very comfortable room. Helpful staff at reception. Great cocktail of the day.“
Robert
Bretland
„This is the third time I have stayed the at this hotel. The property is very well appointed, and all the staff we encountered were all polite and very helpful.
The rooms were large, very clean, comfortable and well furnished.
We enjoyed the...“
A
Akzhunis
Kasakstan
„Location is in the centre , price is very good. The hotel is clean and has outdoor nice cozy sittings . I would definitely recommend“
J
James
Bretland
„Central position , close to railway station and really friendly staff.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
La Pecora Nera
Matur
ítalskur
Andrúmsloftið er
rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens
Ristorante #2
Matur
ítalskur
Andrúmsloftið er
hefbundið
Húsreglur
Hotel Ercolini & Savi tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.