Haidi House B&B er staðsett í Agerola, við rætur Monti Lattari-hæðanna og í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Amalfi-ströndinni en það býður upp á garð með útihúsgögnum og ókeypis Wi-Fi-Internet hvarvetna. Rúmgóð herbergin eru með sérbaðherbergi, sjónvarpi með gervihnattarásum og skrifborði. Þau eru með flísalögð gólf, nútímalegar viðarinnréttingar og bæði garð- og fjallaútsýni. Á Haidi er boðið upp á sætt og bragðmikið morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni. Hann innifelur heita og kalda drykki og smjördeigshorn og hægt er að njóta hans í garðinum. Gestir geta snætt á gististaðnum gegn beiðni. Næsta strönd er í 20 mínútna akstursfjarlægð og þaðan er víðáttumikið útsýni. Hinn vinsæli bær Amalfi er í aðeins 15 km fjarlægð. Í móttökunni er hægt að fá upplýsingar um gönguferðir. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Malta
Búlgaría
Tékkland
Indland
Rúmenía
Danmörk
Frakkland
SpánnGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letrið
A surcharge of 25€ applies for arrivals befor and after check-in hours. All requests for arrivals out of check in times are subject to confirmation by the property.
Dinner is excluded in the total price for 30 euro per person
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Haidi House fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: IT063003b49kznbqj