Hotel Dolomiti hefur verið algjörlega enduruppgert og býður upp á nútímalega og þægilega aðstöðu en það er umkringt Dolomites-fjallgarðinum og er staðsett í 5 km fjarlægð frá stöðuvötnunum Levico og Caldonazzo.
Þetta 3-stjörnu hótel er staðsett í litla bæjarfélaginu Vattaro, í akstursfjarlægð frá bænum Trento, en það státar af glæsilegum almenningssvæðum og rúmgóðum en-suite-herbergjum ásamt athugulli og umhyggjusamri þjónustu. Flestum herbergjunum fylgja verönd sem býður upp á víðáttumikið útsýni yfir nærliggjandi fjöllin.
Heildarhönnunin á Hotel Dolomiti er nútímaleg en sjarmerandi og til staðar er notalegur garður þar sem gestir geta slappað af á sumrin.
Ef gestir eru að leita af litlu, vinalegu hóteli í sveit með útsýni yfir Dolomites-fjallgarðinn og með auðveldu aðgengi að Trento er Hotel Dolomiti vonandi fullkominn staður fyrir þá.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„The purpose of our trip was skiing. So the hotel is 25-30 mins drive from the slopes in Folgaria, in particular Lavarone and Fondo Grande. This area is let say less busy to compare with the big ones, still pretty good for intermediate skiers and...“
A
Alessandro
Ítalía
„Camera ristrutturata recentemente completamente,bel panorama,personale accogliente e cordiale. Inoltre la cucina con piatti tipici del posto è stata quel tocco in più.“
Anna
Ítalía
„Posizione strategica, colazione a buffet abbondante con prodotti di ottima qualità, stanza accogliente e pulita. Ci ha colpito soprattutto la comodità del letto: davvero incredibile. C'è anche un parcheggio riservato di fronte alla struttura....“
Dolente
Ítalía
„Una bella struttura, con stanza pulita. Un ottima colazione“
K
Kirsten
Þýskaland
„Wir wurden sehr freundlich empfangen und haben noch ein leckeres Abendessen bekommen. Das Zimmer war super, vom Balkon aus eine tolle Aussicht.“
Marco
Ítalía
„Abbiamo soggiornato all’Hotel Dolomiti a Vettaro per una gita fuoriporta e ci siamo trovati molto bene.
La signora all’accoglienza è stata davvero gentile e disponibile, gli orari di check-in fino alle 22 molto comodi.
La camera con balcone era...“
Francesca
Ítalía
„Tutta l'organizzazione e le camere pulite e ottimamente arredate“
C
Cornelia
Þýskaland
„Signora Lia war eine sehr freundliche, zuvorkommende Gastgeberin. Sie hat uns alles gut erklärt und unser Zimmer 29 war geräumig und sehr sauber. Der Balkon war auch gross genug.
Die Betten waren prima und das Bad super gut beleuchtet, was ja in...“
M
Michael
Þýskaland
„Freundliches Personal. Wir waren nur für 1 Nacht auf der Durchreise im Hotel Dolomiti. Das Zimmer war einfach und nicht das neueste von der Einrichtung (wie das gesamte Hotel). Aber - und das ist viel wichtiger - absolut sauber! Das Frühstück war...“
Nicola
Ítalía
„Ottimo Hotel in posizione vicina al Lago di Caldonazzo. La camera per 3 persone all'ultimo piano era di grandi dimensioni, molto pulita e comoda.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
Matur
ítalskur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Hotel Dolomiti tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 22:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð er íbúð fer innritun og útritun fram á hótelinu og skipt er um rúmföt og þrifið á 6 daga fresti.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Dolomiti fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.