Hotel Syrene er staðsett í hjarta Capri, í aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá La Piazzetta sem er miðpunktur eyjarinnar og suðupottur félagslífs. Gestir geta slappað af á friðsælum veröndum hótelsins. Garðar Hotel Syrene eru með dásamlegu útsýni yfir fjöll og sjó. Hægt er að fá sér hressandi sundsprett í stórri útisundlauginni og slaka svo á í skugga sítrónutrjánna. Fyrir enn frekari líkamsrækt geta gestir tekið tennisleik á hóteli í nágrenninu sem rekið er af sama eiganda. Herbergin á Syrene eru nýtískuleg og björt og eru með með ókeypis aðgang að Wi-Fi og sérsvalir. Sum þeirra bjóða upp á fallegt sjávarútsýni en önnur eru með útsýni yfir fallega garðana. Á staðnum er boðið upp á nudd og herbergi með heitum potti til að sjá til þess að gestir geti átt afslappandi dvöl. Gestir geta fengið sér snarl á barnum við sundlaugarbakkann eða smakkað hefðbundna svæðisbundin matargerð á veitingastað Hotel Syrene, þar sem þjónað er innandyra, við sundlaugina og á veröndinni.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Capri. Þetta hótel fær 9,9 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
4 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Kristina
Ástralía Ástralía
Amazing perfect location, friendly staff, great pool, small but well appointed rooms
Kerry
Bretland Bretland
We have been several times to this hotel and have always liked the location
Hristo
Búlgaría Búlgaría
Amazing, friendly staff, excellent location, clean and comfortable rooms
Taisi
Bretland Bretland
Great location, very nice balcony to have breakfast.
Yvonne
Þýskaland Þýskaland
The staff was very friendly and accommodating. Thank you a lot Interior is rather basic but the bed super comfy
Drozd
Írland Írland
Fantastic location of the hotel. Staff very very helpful and friendly! Beautiful pool and garden around it. Breakfest good.
Luis
Brasilía Brasilía
The localizaton The comfort The staff The swimming pool
Melanie
Ástralía Ástralía
Well located and very well presented with friendly and helpful staff. Amazing breakfast from a beautiful terrace overlooking the ocean.
Maggie
Bretland Bretland
The location of the property is excellent in the heart of Capri . The breakfast and lunch service was good . No dinner but that was ok as we ate out . Swimming pool was lovely . Was cool - it was ok as we had sunny weather 22 degrees. Any cooler...
Natalie
Ástralía Ástralía
Everything was amazing! The lemon groves and the pool were stunning and the location is the best!!

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
La Limonaia
  • Matur
    svæðisbundinn
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Syrene tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardMaestroCartaSi Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note for early departures the total price of the reservation will be charged.

Children under 12 years of age can access the swimming pool from 09:30 to 13:30 and from 16:30 to 18:30.

For reservations of more than 4 rooms, a non-refundable prepayment of 30 % is required.

Leyfisnúmer: 15063014ALB0317, IT063014A1T9GXCXE3