Il Piccolo Castello er 4-stjörnu hótel sem umlukið er 2 hekturum af frjósömum garði í Tuscan-sveitinni en það er staðsett í aðeins 1 km fjarlægð frá kastalaveggjum Monteriggioni. Frábær staðsetning hótelsins miðsvæðis á Toskana-svæðinu gerir það að tilvöldum stað þegar heimsækja á áhugaverða staði svæðisins. Gestum er boðið upp á ókeypis einkabílastæði á hótelinu en þannig er hægt að njóta þess að fara í dagsferðir til Siena, Volterra og San Gimignano. Til að gera dvöl gesta afslappaða býður Il Piccolo Castello upp á fjölbreytta aðstöðu. Á staðnum er veitingastaður þar sem gestir geta bragðað á sérréttum frá Toskana á þægilegu veröndinni og vínbar þar sem gestir geta smakkað Súper Toscanos-vín og hefðbundið Chianti-vín. Hótelið býður einnig upp á ókeypis skutlu til Il Piccolo Castello-veitingastaðarins sem er staðsettur innan veggja Monteriggioni-kastalans. Herbergin eru í sígildum stíl en þaðan er beinn aðgangur að stórkostlegu sundlaug hótelsins eða víðáttumikið útsýni yfir nærliggjandi garðana og almenningsgarðinn. Á milli þess að vera upptekin í skoðunarferðum geta gestir tekið sér tíma til að upplifa vellíðunaraðstöðu hótelsins að fullu en hún innifelur gufubað, nuddpotta og heilsuræktarbúnað.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Stuart
Bretland Bretland
The location is beautiful and the hotel layout is lovely. The rooms were spacious and the swimming pool was welcome. Free parking on site was good.
Ross
Bretland Bretland
The rooms are clean and comfortable. The loungers round the pool are super comfortable and there are plenty of them too.
Kamil
Pólland Pólland
Perfectly located in the heart of Tuscany, ideal for visiting Florence, Siena, Chianti, and Montepulciano. Rustical climate and atmosphere, clean rooms with daily housekeeping, comfortable beds, and a nice pool with bar.
Mark
Bretland Bretland
I liked that the description on the website matched the experience very accurately. Clean hotel, great pool and spacious pool area, friendly and helpful staff, good breakfast, great location for exploring Tuscany. The bedroom with a door out to...
Adam
Bretland Bretland
We had Lovely peaceful stay here for 1 night. Would highly recommend..
Niccolo
Sviss Sviss
Very quiet, good pool area to relax after a day exploring Tuscany. Comfortable parking.
Astrid
Belgía Belgía
Large swimming pool surrounded by pool seats and parasols. A convenient bar close to the pool serving refreshments. Generous breakfast buffet. Peaceful surroundings and cool rooms in the castles.
Pecchioli
Írland Írland
The swimming pool is located in a gorgeous environment, it's only a bit cold.
Leonilde
Bretland Bretland
Friendly staff, good pool area and food was great. Peaceful, just what we needed.
Randall
Írland Írland
Breakfast was very good. Lovely eggs and cold meats. Nice sweet cakes. Lovely large room for breakfast.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Il Piccolo Castello tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 4 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 052016ALB0008, IT052016A13YNAE4EQ