Hvert herbergi á Hotel L'Imperatrice er tileinkað frægu tónskáldi og býður upp á Sky Gold-sjónvarpsrásir og ókeypis Internet. Þessi glæsilegi gististaður er staðsettur í sögulega miðbæ Foiano della Chiana, í Valdichiana-dalnum.
L'Imperatrice er staðsett í fyrrum klaustri San Domenico-kirkjunnar og er innréttað í 18. aldar stíl. Hótelið er á góðum stað með útsýni yfir sveitir Toskana.
Hvert herbergi er með parketgólfi, 3D LED-sjónvarpi með Internetaðgangi, LAN-Interneti og Wi-Fi Interneti. Sum herbergin eru með einstökum veggjum og lúxushúsgögnum en öll herbergin eru með kaffivél.
Morgunverður er í léttum stíl.
Valdichiana Outlet Village-tískuverslunin er í 2 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.
„We spent a very pleasant night at Hotel L'Imperatrice. We stayed there because it was near Arezzo for the Christmas market and near Cortona for a sightseeing tour. The coffee maching in our room was simple to use and just with the touch of a...“
C
Corrado
Bretland
„Nice rooms, pretty decor, a generous pour of chilled Prosecco at check in, full continental breakfast“
Andrea
Ítalía
„Accoglienz, ospitalita' eccellenti. Camera comoda, colazione ottima.“
G
Gabriella
Ítalía
„Hotel piccolino ma delizioso e molto curato. Ho apprezzato la gentilezza e la disponibilità. Letto comodo. La posizione è ottima! Consigliatissimo!!!“
Federica
Ítalía
„Staff accogliente e disponibile, ottima posizione.
Pulizia accurata delle camere e buona colazione!“
Cristian
Ítalía
„Cortesia e gentilezza dello staff, posizione ottima in un borgo bellissimo.“
Giovanni
Ítalía
„L' atmosfera.. l' accoglienza..la disponibilità“
Patrick
Frakkland
„décoré sur le thème des grands musiciens classique, petit déjeuner extra, je recommande.“
Aldo
Ítalía
„La colazione e l'originalità della struttura, il letto molto confortevole.“
P
Pamela
Ítalía
„Colazione, letto supercomodo, caffè in cialde ìn camera, camera accogliente, finestre originali una vera chicca. È un ex convento molto suggestivo“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Boutique Hotel L'Imperatrice tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:30 til kl. 22:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 10:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that cash payments of EUR 3000 or above are not permitted under current Italian law.
Please note that check-in on Saturdays and Sundays is only possible from 15:30 to 20:00.
Vinsamlegast tilkynnið Boutique Hotel L'Imperatrice fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.