Montanara er staðsett í Val di Fiemme-dalnum en það býður upp á veitingastað og vellíðunaraðstöðu. Einföld og rúmgóð herbergin eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og Bolzano er í 1 klukkustundar akstursfjarlægð. Öll herbergin á Hotel La Montanara Predazzo bjóða upp á seturými og sérbaðherbergi með hárblásara. Sum herbergin eru með svalir með útsýni yfir fjallgarðinn Dolomiti. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er í boði daglega og innifelur ávaxtasafa og nýbakað sætabrauð. Á kvöldin býður veitingastaðurinn upp á bestu blönduna af staðbundnum og alþjóðlegum réttum. Í heilsulindinni býðst gestum ókeypis notkun á gufubaðinu, nuddpottinum og tyrkneska baðinu. Hægt er að panta nudd gegn aukagjaldi. Á veturna býður hótelið upp á skíðageymslu og hægt er að leigja útbúnað í móttökunni. Predazzo státar af 80 km af skíðabrekkum en það er hluti af svæðinu Dolomite Superski. Hótelið er í 500 metra fjarlægð frá miðbæ Predazzo og í 40 mínútna akstursfjarlægð frá A22-hraðbrautinni. Bílstæðin á staðnum eru ókeypis.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Skíði
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 svefnsófar | ||
1 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 2 stór hjónarúm Stofa 2 svefnsófar | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Serbía
Búlgaría
Ísrael
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Ítalía
Þýskaland
Ítalía
ÍtalíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • alþjóðlegur • grill
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Dvalarstaðargjaldið er skyldubundið kort (Fiemme Card) sem felur í sér ýmsa aðstöðu/þjónustu í samræmi við árstíð. Börn yngri en 8 ára þurfa ekki að greiða þetta gjald og gestir á aldrinum 8-14 ára fá 50% afslátt.
Á sumrin felur kortið í sér aðgang að flestum almenningssamgöngum í Trentino, kláfferjum, náttúrugörðum, söfnum og afslátt af íþróttaaðstöðu og í verslunum á svæðinu. Á veturna felur kortið í sér aðgang að skíðarútum, afslátt af skíðasvæðum og daglegan afslátt í íþróttaaðstöðu, skíðaskóla, veitingahús og verslanir á svæðinu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: IT022147A1BFLYDIX3