La Valletta Relais er staðsett á friðsælum stað, þaðan er yfirgripsmikið útsýni yfir þjóðgarðinn Parco dei Colli og 2000 m² garð en það er í 1,2 km fjarlægð fyrir utan Bergamo Alta, þangað er hægt að komast með ókeypis skutlu. Þessi einstaki gististaður hefur þann kost að vera nærri sögulegum miðbæ Bergamo en hann nýtur samt sem áður friðar og frábærs útsýnis. Einnig er boðið upp á ókeypis bílastæðisleyfi í miðbæ Bergamo Alta. Öll loftkældu herbergin á La Valletta eru rúmgóð og með glæsilegum húsgögnum. Þau eru með ókeypis Wi-Fi-Interneti og flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum. Morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni og hægt er að leigja reiðhjól í móttökunni. Það eru langar gönguleiðir og reiðhjólastígar í 100 metra fjarlægð frá Valletta. Ókeypis skutlan gengur í miðbæinn á fyrirfram ákveðnum tímum en það ganga einnig almenningsvagnar. Lestarstöð Bergamo er í 4 km fjarlægð en Orio Al Serio-flugvöllur er í 15 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bernard
Írland Írland
This is a lovely hotel located in countryside just 20 minutes walk from Città Alta in Bergamo.
Royston
Bretland Bretland
Very comfortable and friendly.hotel. with large well furnished accommodation. Lovely quiet location overlooking the town. First class transport service by the hotel to get to and from Citi Alta
Nicola
Bretland Bretland
Beautiful location. Very comfortable and Mario, Graziella and Jacomo very friendly and helpful.
John
Bretland Bretland
The staff, The location and the use of the hotel transfer.
Carmela
Ísrael Ísrael
Great location. 15 minutes easy walk to the old part of Bergamo. Short drive to the airport. Although modest, very cozy and Very clean. Wonderful and helpful staff and so pleasant and nice. Great Breakfast. Great value for money.
Hilary
Bretland Bretland
A peaceful semi rural retreat just 15 minutes walk on the flat from the Città Alta. Easy access to woodland walks and a couple of restaurants. The hotel ruins a shuttle service. The suite was spacious and comfortable, light and bright with its...
Carol
Bretland Bretland
The property was in a lovely setting. The owners were absolutely lovely and kind. We had had a terrible experience at Bergamo airport where our car was broken into. Our hosts were very helpful and kind when we arrived late. Breakfast was amazing...
Margaret
Bretland Bretland
Stunning location just outside the old town. Beautiful gardens and spectacular view. Very helpful owners with great personal shuttle service . Beautiful breakfast , lovely room , affordable mini bar . Fabulous location .great shower . Exceptional...
Lorin
Bretland Bretland
Beautiful place in a beautiful setting. We loved staying here! The owners are so welcoming and the breakfast was delicious. There is a shuttle into the centre but we walked all the time as it was a beautiful walk and gave us a feel for local life....
Miriam
Bretland Bretland
Lovely picturesque quiet location which was very handy for the town (about 15 min walk) and a shuttle bus available as road a bit tricky in the dark. Also shuttle bus available for airport transfer Very friendly staff

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

La Valletta Relais tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að skutluþjónustan til og frá flugvellinum og lestarstöðinni er aðeins í boði gegn beiðni og aukakostnaði.

Ókeypis skutluþjónustan til og frá miðbænum er aðeins í boði gegn beiðni.

Vinsamlegast tilkynnið La Valletta Relais fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: IT016024A1OBEFIGTN