Hotel Latemar er gistihús í fjöllunum, umkringt fallegum garði. Það er staðsett í Fiemme-dalnum, 20 km frá Obereggen-skíðasvæðinu og býður upp á innisundlaug. Á veturna geta gestir notað gufubaðið á gististaðnum, sér að kostnaðarlausu. Á sumrin geta þeir farið í sólbað í garðinum. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði í móttökunni. Herbergin eru búin einföldum innréttingum og ljósum viðarhúsgögnum. Í þeim er flatskjásjónvarp með gervihnattarásum og sérbaðherbergi. Hið fjölskyldurekna Latemar Hotel býður upp á veitingastað sem framreiðir staðbundna rétti frá Trentino-héraðinu og alþjóðlega matargerð. Hótelið er í 45 mínútna akstursfæri frá Trento og Bolzano og það eru ókeypis bílastæði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,4)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 koja
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
2 stór hjónarúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Elías
Ísland Ísland
Það er eins og tíminn hafi stoppað 2006. En allt hreint og snyrtilegt
Alan
Malta Malta
Breakfast was good. The room was nice, though a bit small, but it had everything we needed. The bathroom was clean and functional. The hotel might require some refurbishment.
Francesco
Úganda Úganda
Location, swimming pool and very good breakfast for an exceptional value for money. Very good and available staff
Maria
Svíþjóð Svíþjóð
A very nice hotel with friendly staff. The food was very good and we enjoyed the beatiful garden very much.
Stephen
Ástralía Ástralía
Beautiful building and gardens. Plenty of parking. Nice indoor pool and sauna.
Damian
Bretland Bretland
Nice pool, friendly staff, very welcoming. Garaged parking for motorbikes.
Arie
Ísrael Ísrael
Excellent breakfast and dinner with an amazing view, special and local food. Excellent facilities, with an excellent spa and pool, plenty of parking
Hamz
Rúmenía Rúmenía
Very nice location, clean rooms, quite a large indoor pool.
Tadej
Slóvenía Slóvenía
Great location (5 min drive to Cavalese - charming old towm), rich breakfast where we especially appreciated local (0 km) food, nice view from breakfast room on mountains and ski slopes, frienly staff. The biggest plus goes to pool and sauna. We...
Jana
Króatía Króatía
Matteo is excellent and so helpful- all around the hotel, all the time! Brakfast was super!

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
  • Matur
    ítalskur

Húsreglur

Hotel Latemar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 15 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

A surcharge of EUR 20 applies for arrivals after check-in hours. All requests for late arrival are subject to confirmation by the property.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: B012, IT022047A1Q2IGA5Q5