Þetta fjölskyldurekna hótel býður upp á friðsæla staðsetningu, 1 km frá Cala Girgolu-ströndinni á austurströnd Sardiníu. Öll loftkældu herbergin eru með svölum með útihúsgögnum. Bílastæði og Wi-Fi Internet eru ókeypis. Morgunverður á Lu Pitrali er í léttum stíl og innifelur staðbundnar ávaxtasultur og nýbakað sætabrauð. Hótelbarinn státar af garðverönd þar sem gestir geta slakað á með drykk eða snarl. Öll björtu herbergin á Pitrali eru með gervihnattasjónvarpi, minibar og sérbaðherbergi. Sum herbergin eru með útsýni yfir garðinn, önnur eru með sjávarútsýni. Hótelið er vel staðsett til að heimsækja fallegustu strendur San Teodoro, þar á meðal hina 5 km löngu La Cinta, sem er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Ferjur til meginlands Ítalíu fara frá Olbia, í 20 km fjarlægð til norðurs. Costa Smeralda-flugvöllurinn er í 25 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Búlgaría
Portúgal
Þýskaland
Rúmenía
Slóvakía
Austurríki
Pólland
Tékkland
Bretland
FrakklandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the property is poorly served by public transport, it is therefore advisable to use your own vehicle.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Lu Pitrali fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: IT090092A1000F2450