Hotel Luna Convento er á einstökum stað og nýtur einstakrar hönnunar. Dvöl gesta þar verður ógleymanleg. Þar má njóta óviðjafnanlegs útsýnis yfir Amalfi-strandarinnar. Herbergin umkringja fornan húsgarð sem á rætur sínar að rekja til 13. aldar þegar hótelið var klaustur. Það var stofnað árið 1222 af San Francesco d'Assisi, kirkjan er enn notuð í dag fyrir brúðkaup og afmæli. Hotel Luna Convento er ávallt í uppáhaldi hjá elítunni og innifelur stóra útisundlaug og rif með sólstólum og sólhlífum. Þaðan fæst aðgangur að hinu fallega Miðjarðarhafi. Haldið er í við arfleifð þessarar sláandi byggingar en hún er sameinuð nútímalegri aðstöðu. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði í móttökunni. Í hádeginu og á kvöldin má njóta staðbundinna kræsinga á veitingastöðunum tveim, einn er með útsýni yfir ströndina en hinn yfir forna turninn. Miðbær Amalfi er í aðeins 200 metra fjarlægð og það er stoppistöð fyrir almenningsstrætisvagn á landsvæði hótelsins. Í móttökunni má bóka skoðunarferðir og akstur með eðalvagni eða smárútu á flugvelli, lestarstöðvar og helstu borgir. Skoðunarferðir með hraðbáti meðfram Amalfi-ströndinni og eyjunum má útfæra.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Verönd
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bandaríkin
Bretland
Bretland
Bretland
Danmörk
Rússland
Bretland
Frakkland
Ástralía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that the pool is accessed via 80 steps.
Please note that the pool is open from 1 May until 31 October.
Please note that the restaurant is open from 1 April until 4 November.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Luna Convento fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 15065006ALB0297, IT065006A17YJX7B75