- Borgarútsýni
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á ME Milan Il Duca
ME Milan Il Duca er nútímalegt hótel með glæsilegum innréttingum og verönd með útsýni yfir sjóndeildarhringinn í Mílanó. Þar er spiluð hughrífandi, róandi tónlist allan sólarhringinn. Það er staðsett rétt við Piazza della Repubblica-torg, í 1 km fjarlægð frá Milan Centrale-lestarstöðinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá Quadrilatero della Moda-tískuhverfinu. Herbergin eru hönnuð af Aldo Rossi og státa af nýstárlegum tæknibúnaði, 47" LED-sjónvarpi og minibar með aðstöðu til að gera kokkteila. Einnig er boðið upp á ókeypis, lífrænar snyrtivörur og öryggishólf fyrir fartölvu með hleðsluvöggu. Gestir sem bóka annað hvort Junior-svítu eða svítu geta fengið ókeypis skutluþjónustu til/frá miðbænum og Quadrilatero della Moda-tískuhverfinu. Gestir geta fengið sér fínan lystauka á Radio-barnum á þakinu þar sem plötusnúðar þeyta skífum á hverjum degi. Einnig er hægt að fá sér drykk á Il Giardino de Duca barnum sem er í garðinum á jarðhæðinni. Þegar vel viðrar, er morgunverðurinn framreiddur á veröndinni og þaðan er útsýni yfir Piazza della Repubblica-torgið. STK-steikhúsið sérhæfir sig í kjötréttum með nútímalegu ívafi en það er opið til miðnættis á hverjum degi. Hótelið er nokkrum skrefum frá Repubblica-lestar- og neðanjarðarlestarstöðinni sem býður upp á beinar ferðir í Rho Fiera Milano-sýningarmiðstöðina. Linate-flugvöllurinn í Mílanó er í 20 mínútna akstursfæri.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar

Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
2 mjög stór hjónarúm og 2 svefnsófar | ||
2 mjög stór hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 3 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 4 1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 mjög stórt hjónarúm |
Sjálfbærni


Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sviss
Bretland
Bretland
Ítalía
Bretland
Austurríki
Sviss
Bretland
Rúmenía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • ítalskur • alþjóðlegur • evrópskur
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Maturítalskur • alþjóðlegur • evrópskur
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
All cots are subject to availability.
Please note, at check-in, guests must provide the credit card used to make the reservation.
Please note that the restaurant is closed on Sunday.
Group bookings more than 9 rooms, different policies and additional supplements may apply.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 015146-ALB-00463, IT015146A17B374DFF