Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á ME Milan Il Duca

ME Milan Il Duca er nútímalegt hótel með glæsilegum innréttingum og verönd með útsýni yfir sjóndeildarhringinn í Mílanó. Þar er spiluð hughrífandi, róandi tónlist allan sólarhringinn. Það er staðsett rétt við Piazza della Repubblica-torg, í 1 km fjarlægð frá Milan Centrale-lestarstöðinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá Quadrilatero della Moda-tískuhverfinu. Herbergin eru hönnuð af Aldo Rossi og státa af nýstárlegum tæknibúnaði, 47" LED-sjónvarpi og minibar með aðstöðu til að gera kokkteila. Einnig er boðið upp á ókeypis, lífrænar snyrtivörur og öryggishólf fyrir fartölvu með hleðsluvöggu. Gestir sem bóka annað hvort Junior-svítu eða svítu geta fengið ókeypis skutluþjónustu til/frá miðbænum og Quadrilatero della Moda-tískuhverfinu. Gestir geta fengið sér fínan lystauka á Radio-barnum á þakinu þar sem plötusnúðar þeyta skífum á hverjum degi. Einnig er hægt að fá sér drykk á Il Giardino de Duca barnum sem er í garðinum á jarðhæðinni. Þegar vel viðrar, er morgunverðurinn framreiddur á veröndinni og þaðan er útsýni yfir Piazza della Repubblica-torgið. STK-steikhúsið sérhæfir sig í kjötréttum með nútímalegu ívafi en það er opið til miðnættis á hverjum degi. Hótelið er nokkrum skrefum frá Repubblica-lestar- og neðanjarðarlestarstöðinni sem býður upp á beinar ferðir í Rho Fiera Milano-sýningarmiðstöðina. Linate-flugvöllurinn í Mílanó er í 20 mínútna akstursfæri.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

ME by Meliá
Hótelkeðja
ME by Meliá

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Mílanó. Þetta hótel fær 8,9 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 mjög stór hjónarúm
og
2 svefnsófar
2 mjög stór hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 3
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 4
1 mjög stórt hjónarúm
2 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 2 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
BREEAM
BREEAM
Ecostars
Ecostars

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Zara
Sviss Sviss
Very clean, nice rooms, comfortable , perfect location in Milan, nice rooftop ! Amazing
Miles
Bretland Bretland
Amazing hotel, great staff and amazing facilities. Radio rooftop bar was a highlight as well.
Tatiana
Bretland Bretland
Very cool place. Gym, roof terrace, contemporary art .
Diomidis
Ítalía Ítalía
Great as always for staying in Milan! Excellent value for money considering the alternatives
Saltanat
Bretland Bretland
Beautiful hotel with the great location. I loved the room and that the gym was 24 hrs. Breakfast is until 11 am and weekends till 11:30 am which just suits our schedule.
Anton
Austurríki Austurríki
All was perfect. THe breakfast was fantastic, personal is friendly, polite and very professional. Location is very good, quiet and convenient for any activities - touristic, shopping? busines. THe view from the roof bar is amazing. Highly...
Francesco
Sviss Sviss
Everything was great. Excellent was the bed quality and the room modern style and the rooftop bar and the location
Fiona
Bretland Bretland
The rooftop bar was sensational. And all the staff were so friendly and helpful. The decor is beautiful particularly all the Christmas decorations.
Cecilia
Rúmenía Rúmenía
Comfort, quality of the room, location. All very good.
Michael
Bretland Bretland
Freshly cooked omelette and fresh coffee fresh juice and sparkling lemon water - what more do you want.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
STK Milan
  • Matur
    amerískur • ítalskur • alþjóðlegur • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
Radio Rooftop Bar
  • Matur
    ítalskur • alþjóðlegur • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur

Húsreglur

ME Milan Il Duca tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBHraðbankakort Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

All cots are subject to availability.

Please note, at check-in, guests must provide the credit card used to make the reservation.

Please note that the restaurant is closed on Sunday.

Group bookings more than 9 rooms, different policies and additional supplements may apply.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Leyfisnúmer: 015146-ALB-00463, IT015146A17B374DFF