Hotel Mia Cara & Spa er í 200 metra fjarllægð frá Firenze Santa Maria Novella-lestarstöðinni og í 10 mínútna göngufjarlægð frá sögulegum miðbænum. Loftkæld herbergin eru með ókeypis Wi-Fi Internet, tölvu og flatskjásjónvarp. Ríkulegur morgunverður er framreiddur á hverjum degi.
Fjölskyldurekna hótel er á tilvöldum stað í um 1 km fjarlægð frá Ponte Vecchio-brúnni og Piazza della Signoria-torginu þar sem finna má Uffizi Gallery. Starfsfólkið er til taks allan sólarhringinn og getur veitt ferðamannaupplýsingar.
Boðið er upp á sjónvarpsherbergi og rúmgóða setustofu sem innifelur upprunalegar freskur. Einnig má finna lítið garðsvæði fyrir utan. Morgunverður er framreiddur í bjarta morgunverðarsalnum og innifelur heita drykki, beikon og egg, ávaxtasafa og sætabrauð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Ágætis hótel, staðsetning mjög góð. Lestarstöðin rétt hjá, allir helstu túristastaðir í göngufæri. Veitingastaðir og kaffihús allt um kring.“
N
Nicole
Ástralía
„Nice & close to everything, easy to find & easy walk to attractions, great breakfast included.“
S
Sonia
Ástralía
„We would definitely stay here again, the hotel was an easy 7 minute walk straight from the Florence train station and only a very short walk to all the surrounding attractions. So many shops and dining options are all very close by. The room was...“
S
Susan
Bretland
„The hotel was clean, room was comfortable. Staff were friendly and helpful. Location was perfect“
S
Sharon
Bretland
„Great location, breakfast spa, helpful staff if you need them. Basic room, but still comfortable and pleasant. A very GOOD 3 star hotel. 100% would stay again“
M
Maria
Grikkland
„Everything was perfect. The room was very clean and warm. The breakfast was nice and the location perfect. The staff was very friendly and helpful.“
G
Glynn
Bretland
„Good location, friendly staff. Breakfast was ok, wasn't the best.“
Rashidat
Þýskaland
„Property is good and Location ist excellent and central“
G
Gökçe
Tyrkland
„I liked their warm hospitality first of all. Location is great, it is easy to reach train station anda touristic attractions. Also breakfast was excellent. Croissants were the biggest and the best I tried. Room was clean. Bed and especially...“
N
Nelja
Eistland
„Location is the best. Everything is ok, good value for money. Breakfast is good. Helpful staff“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel Mia Cara & Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að hótelið er staðsett á svæði þar sem takmörkuð umferð er leyfð. Gestir fá bílapassa við komu.
Þegar bókuð eru fleiri en 3 herbergi geta aðrir skilmálar og viðbætur átt við.
Vinsamlegast athugið að aðgangur að heilsulindinni kostar aukalega og þarf að bóka fyrir komu.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.