Miramare Hotel býður upp á einstakt útsýni á fallegum stað í Positano fjallshlíðinni við Salerno flóa. Það er í göngufæri við ströndina. Njóttu einnar mestu náttúrufegurðar í heiminum á þessum friðsæla stað aðeins nokkrum skrefum frá aðalgötu Positano. Hægt er að finna notalegar verslanir og dýrindis veitingastaði í umhverfi hótelsins. Miramare hótelið státar sig af heillandi innviði með bogum, hvelfingum og smáum útskotum. Hrífandi byggingarstíll hússins fellur vel inn í náttúrulegt umhverfi þess. Herbergin eru björt og glæsileg, hvert þeirra býður upp á verönd eða svalir með sjávarútsýni. Herbergin eru streytt í hefðbundnum ítölskum stíl: Terracotta flísar þekja gólfin og herbergin hafa frískandi hvít rúmföt.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Barein
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Ástralía
Ástralía
Kúveit
Bretland
Ástralía
Indland
Sýrland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • Miðjarðarhafs
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 9 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Please note that the property is accessed via 150 steps.
Please note that the property is set in a building with no lift.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Albergo Miramare Positano fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 15065100ALB0232, IT065100A1MWJFCXJT,IT065100B4RPU77BBJ,IT065100B4XUZ5VXMX