Quirinale er til húsa í 19. aldar bygginu og er í 20 mínútna göngufjarlægð frá Hringleikahúsinu. Þetta sögulega hótel er tengt óperuhúsinu Teatro dell'Opera di Roma með göngustíg í græna húsagarðinum. Herbergin eru með ókeypis WiFi. Herbergin á Hotel Quirinale eru rúmgóð og eru með einstakar innréttingar ásamt klassískum húsgögnum og parketlögðum gólfum. Hvert herbergi býður upp á flatskjá með gervihnatta- og greiðslurásum. Sum herbergin eru með útsýni yfir lítinn garð og húsagarð. Morgunverður er í boði daglega. Það er einnig til staðar à la carte-veitingastaður og Opera Bistrot á hótelinu er opið allan seinni partinn fyrir óformlegri máltíðir. Quirinale er staðsett í 150 metra fjarlægð frá Repubblica-neðanjarðarlestarstöðinni. Spænsku tröppurnar og Treví-gosbrunnurinn eru bæði í innan við 15 mínútna göngufjarlægð en Vatíkanið er í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Róm og fær 9,2 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bickle
Malta Malta
Room size was perfect ,clean and enough space for 2, Breakfast excellent with a large amount of variety, will surely book this hotel again and recommend it
Antonios
Grikkland Grikkland
The hotel is located in a very convenient area close to metro station but is also close by foot to all the significant sights of the city. The staff was really helpful and friendly and they did everything they could to give us our rooms before...
Happy
Írland Írland
Great breakfast, superb friendly staff, excellent location
Deirdre
Írland Írland
Great location, only 20 minutes walk from the Colosseum and Trevi Fountain. Staff were very friendly and helpful
Diane
Spánn Spánn
Breakfast was good, plenty of choice. Disappointed we were not in the main restaurant for our last night meal, because a formal function was held in the main dining room. Service was very slow too on that night.
Tanya
Ástralía Ástralía
Location was amazing and it felt so grand. Large room & bathroom. Very comfortable.
Pauline
Bretland Bretland
Room was spacious and very clean and had tea and coffee facilities and supplied water. The location was excellent for all the attractions and shops. Outside the hotel there bus stops where you could get to any location and an excellent selection...
Geraldine
Írland Írland
Ample breakfast selections, pleasant staff. The room were we stayed has a high ceiling, coffee/tea facilities and the room is spacious as well
Dave
Írland Írland
fantastic location, very clean, good bar and restaurant, breakfast was ok, beautiful old hotel, lots of molding and wooden floors beautiful courtyard. bed was good, not fabulous but good
Paula
Bretland Bretland
Friendly staff, lovely hotel & room and great location. Just missed the Christmas decorations this time.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Rossini Restaurant
  • Matur
    ítalskur • Miðjarðarhafs
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið • rómantískt

Húsreglur

Hotel Quirinale tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm alltaf í boði
Ókeypis
3 - 7 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að öll herbergin eru í einstökum stíl og því eru innréttingarnar í sumum herbergjunum öðruvísi en á myndunum sem eru sýndar.

Ef bókuð eru fleiri en 7 herbergi áskilur hótelið sér rétt til að nota aðra afbókunar- og greiðsluskilmála en þegar um einstaklingsbókanir er að ræða.

Vinsamlegast gangið úr skugga um að nafnið á kreditkortinu sem notað er við bókun sé það sama og nafn gestsins sem dvelur á gististaðnum. Annars þarf að framvísa heimild frá korthafa við bókun. Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Quirinale fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 058091-ALB-00099, IT058091A1BB5VPIPA