Hotel Roma er staðsett í sögulegum miðbæ Bologna, 150 metra frá Piazza Maggiore en allt í kring eru ventigataðir og verslanir. Boðið er upp á loftkæld herbergi með flatskjásjónvarpi og veitingastað.
Herbergin eru innréttuð í klassískum stíl. Þau eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum og hárblásara. Sum eru með svölum og útsýni yfir húsþök borgarinnar.
Veitingastaðurinn C'era Una Volta býður upp á útsýni yfir göngugötuna Via D'Azeglio. Bæði er boðið upp á hefbundna Emilía-Rómanja-matargerð og klassíska, ítalska matargerð. Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni og það er einnig bar til staðar.
Aðaljárnbrautarstöð Bologna er í 1,5 km fjarlægð frá Roma Hotel og þangað eru góðar strætisvagnasamgöngur. Torri di Bologna-turnarnir eru í 15 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„Staðsetningin frábær og allt mjög snyrtilegt. Vingjarnlegt starfsfólk.“
C
Cecilia
Ástralía
„Excellent location, yet pleasantly quiet older style rooms. Rooms were comfortable and breakfast had variety. Staff were friendly and helpful“
Alena
Slóvakía
„Excellent location in the heart of Bologna, just a few steps from Fountain of Neptune ☺️“
J
Joseph
Malta
„Location and room comfort outstanding. Breakfast as expected, maybe could do with mushrooms and sausages. Pity no coffee was available in the room and although there were tea sachets to please, no milk was available. Simple add ons that could...“
E
Edward
Írland
„Location, beautiful clean facilities, great breakfast and helpful staff.“
Mark
Ástralía
„Great Location, very helpful staff and great room with balcony“
E
Emma
Ástralía
„The location is superb, right on the square. The room was comfortable and clean. Breakfast choices too was really good and nice food.“
P
Pierce
Írland
„The hotel is located just off Piazza Maggiore. I had fabulous bedroom in a very comfortable hotel and the breakfast each morning was excellent“
Paul
Ástralía
„Everything was fantastic and close to everything it was perfect 👌“
Hotel Roma tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Ef komið er á bíl eru gestir vinsamlegast beðnir um að gefa hótelinu upp bílnúmerið með fyrirvara svo hægt sé að útvega svo til gert leyfi.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.