Hotel Valle Rossa er í miðbæ San Giovanni Rotondo, í 20 mínútna göngufjarlægð frá Padre Pio-helgiskríninu. Það býður upp á ókeypis bílastæði, veitingastað og loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Herbergin eru innréttuð í klassískum stíl og í hlýjum litum. Þau eru með sjónvarp, ísskáp og sérbaðherbergi með hárþurrku. Sum eru einnig með svölum. Á hverjum morgni er boðið upp á fjölbreytt morgunverðarhlaðborð. Veitingastaðurinn býður upp á sérrétti frá Apúlíu ásamt ítalskri og alþjóðlegri matargerð. Hægt er að njóta drykkja á stóru veröndinni. Valle Rossa Hotel er í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Foggia- og Gargano-ströndunum. Casa Sollievo della Sofferenza-sjúkrahúsið er í 800 metra fjarlægð. Bílageymsla er í boði gegn beiðni og aukagjaldi.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í San Giovanni Rotondo. Þetta hótel fær 8,9 fyrir frábæra staðsetningu.

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Glútenlaus, Hlaðborð

  • ÓKEYPIS bílastæði!


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 koja
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Leslie
Malta Malta
Staff in every department were excellent - likewise room/breakfast & a la carte restaurant - one is made to feel welcome ALL the time
Farrelly
Írland Írland
Good sized rooms Clean and comfortable and warm rooms Good breakfast Very friendly staff
Katalin
Ungverjaland Ungverjaland
Location is fairly close to the religious centre and a great pizzeria Cleanliness is very good Breakfast is good for the money but do not expect a wide choice
Fielding
Bretland Bretland
Everything was very nice, the room, the staff, who were all very helpful and made our stay very comfortable. Breakfast was good.
Mario
Slóvenía Slóvenía
Nice hotel, good stuff, good walue for money…Recomend…
Arjale
Bretland Bretland
Found this to be the perfect place to stay when visiting Padre Pio. Right in the middle, so you can walk around 10mins, up towards the Church or you can go to the city centre, also around 10mins where restaurants and stores are. The rooms are...
Seamus
Írland Írland
Myself and my wife stayed for 2 nights at this property, the local bus from Foggia stopped about a 3 minute walk up a hill or down a hill to the property whichever way you arrive to the hotel. It was a very comfortable, clean and very modern...
Pure
Pólland Pólland
The overall experience in the hotel was great . We recommend staying in this nice place . Staff, room ,location , customer service everything is excellent.
Rudy
Ástralía Ástralía
Very nice comfortable hotel with very friendly staff and great breakfast, location was good for visiting particular places.
Michael
Þýskaland Þýskaland
Location 15 minutes a Walk from the santuario. Very friendly staff Breakfast for italian Standards good Free parking possible

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
  • Matur
    ítalskur • evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel Valle Rossa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 2 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Leyfisnúmer: 071046A100021031, IT071046A100021031