Hotel Voce del Mare býður upp á útisundlaug og víðáttumikið útsýni yfir Amalfi-strandlengjuna og Salerno-flóa. Það státar af loftkældum herbergjum og verönd með útihúsgögnum. Það er í 1 km fjarlægð frá Vietri Sul Mare.
Herbergin eru með svalir með sjávarútsýni, ókeypis Wi-Fi Internet og flatskjásjónvarp. Vietri-keramik prýðir sérbaðherbergið sem er með ókeypis snyrtivörur. Sum herbergin eru með vatnsnuddsturtu.
Gestir geta fengið sér sætt og ósætt morgunverðarhlaðborð á Voce del Mare. À la carte-veitingastaðurinn sérhæfir sig í sjávarréttum og ítalskri matargerð. Það er einnig snarlbar á staðnum.
Strætisvagn stoppar steinsnar frá gististaðnum og gengur til bæja á borð við Amalfi og Positano. Vietri Sul Mare-lestarstöðin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu og bærinn Amalfi er í 20 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
„Fantastic view. Free parking. Small but clean room. Public beach is nearby. Breakfast was limited but sufficient.“
V
Veronica
Bretland
„We liked everything. The location, the room with a stunning view and balcony. The food at the restaurant exquisite. Very clean hotel. and the staff was very friendly.Definitely we want to come back.“
Tigaeru
Rúmenía
„The hotel has a spectacular view of the sea and the beach of Vietri Sul Mare. Is a clasical luxury hotel and event hall with good quality furniture and decorations. Is very clean and easy acces to the beach, seaside restaurant and nearby bus...“
Daniel
Bretland
„The location is absolutely wonderful! Hard to get to, a long drive along the treacherous Amalfi coast roads but when you get into you room, the view is spectacular!!“
M
Meijiao
Írland
„Spectacular view, very clean room, super nice staffs“
C
Coco1337
Frakkland
„Fantastic sea view. Spacious room with balcony. Nice staff.
Good dinner option in the hotel.“
K
Klaus
Þýskaland
„Location is superb. Also convenient. Rooms spacious, good bed.“
Amrani
Ísrael
„Location location location, the view from the balcony is amazing“
D
David
Bretland
„Reception staff were welcoming and helpful. The room had a spectacular view. Dinner was flexibly available which was helpful as our group were arriving from the airport at different times.“
Roy
Bretland
„Location and value for money deal through Booking.com“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Húsreglur
Hotel Voce del Mare tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 02:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
HraðbankakortPeningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.