Shibuya Excel Hotel Tokyu er beintengt Shibuya-lestarstöðinni og býður upp á góðar samgöngutengingar, 2 veitingastaði á efri hæðum og þægileg herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti og flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum.
Frá hótelinu er útsýni yfir Shibuya Scramble-gatnamótin en það er í aðeins 3 mínútna göngufæri frá byggingunni frægu, Shibuya 109. Harajuku-svæðið og Yoyogi Park eru í 15 mínútna göngufæri. 6 lestarlínur stoppa á Shibuya-stöðinni og 3 neðanjarðarlestarlínur bjóða upp á þægilegar samgöngur.
Herbergin á Hotel Shibuya Excel eru með fáguðum og róandi innréttingum. Hvert þeirra er með gervihnattasjónvarpi, minibar og en-suite baðherbergi með hárþurrku. Gestir geta fengið sér nýlagað te og notið útsýnisins yfir borgina.
Það er sólarhringsmóttaka á Excel Tokyu Shibuya Hotel sem býður upp á fax-/ljósritunarþjónustu og farangursgeymslu. Gestir geta slakað á í nuddi eða sofið út og fengið morgunverð upp á herbergi. Ókeypis Wi-Fi Internet er til staðar í móttökunni.
Japanski veitingastaðurinn Shunsai og franski veitingastaðurinn A Bientot bjóða upp á fína matargerð og víðáttumikið útsýni yfir Tokýó frá 25. hæð. Hið rúmgóða og bjarta Estacion Café framreiðir kaffi og kökur.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,7)
Upplýsingar um morgunverð
Amerískur, Hlaðborð
Tryggir viðskiptavinir
Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.
Framboð
Verð umreiknuð í USD
!
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Takmarkað framboð í Tókýó á dagsetningunum þínum:
2 4 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,7
Hreinlæti
9,0
Þægindi
9,1
Mikið fyrir peninginn
7,9
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
9,0
Þetta er sérlega há einkunn Tókýó
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Louise
Ástralía
„If you wanted to be near Shibuya crossing this was perfect!!!! Couldn’t get a better location. Close to shops, restaurants and Shibuya Crossing.“
B
Buvaneswari
Singapúr
„Centrally located hotel. Clean rooms. And friendly staffs.“
Michelle
Ástralía
„Perfect location in the heart of Shibuya. Spacious, comfortable rooms with a great view. Staff are extremely helpful and kind. We loved our stay, thank you“
G
Gabriel
Mexíkó
„Location is great and it's easy to find with 3 entrances available; one at the ground floor almost in front of the Hachiko statue, second one on the 3rd floor and on the 5th floor from the bus stop. Room was spacious and very clean (note: room...“
Nicola
Nýja-Sjáland
„The location was suberb, the room was a great size and had an amazing view.“
Vasco
Portúgal
„The location is top. It is basically on top of the train/metro station and literally in front of the shibuya scramble. The staff were super friendly and helpful. You could get free water from reception as much as you liked. The room was very...“
Pamela
Ástralía
„Great location, right in the heart of Shibuya. Friendly and helpful staff. Coffee filter bags in the room were good. The bed was comfortable with a cozy doona.“
J
Jorge
Taívan
„Everything! Rooms, beds, facilities, cleanliness, staff, location, breakfast, reception, housekeeping. All was simply fantastic!“
J
Jana
Ástralía
„The location of this hotel is amazing, located right near Shibuya station (in Mark City shopping complex) you are in the heart of everything. The size of the room is generous by Tokyo standards, and was very comfortable and clean with all the...“
Mohamed
Þýskaland
„Location is more than great, right in the heart of Shibuya and everything is accesible, the airport limousine bus drops you right at the Hotel's door (Mark city stop, not station). My room was clean and spacious and with everything I needed. Great...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
アビエント
Matur
evrópskur
Andrúmsloftið er
rómantískt
Húsreglur
Shibuya Excel Hotel Tokyu tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gistináttaskattur á mann á nótt er ekki innifalinn í verðinu og þarf að greiða á gististaðnum.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.