Hotel The One er staðsett í Sinjeju, 1 km frá Nohyeong 5-Way Intersection og í 13 mínútna akstursfjarlægð frá Jeju-alþjóðaflugvellinum. Þetta nútímalega hótel býður upp á ókeypis einkabílastæði og WiFi hvarvetna. Öll herbergin eru með viðargólf og bjarta lýsingu. Það eru 42 tommu LED-sjónvarp, öryggishólf og ísskápur í öllum herbergjum. Á sérbaðherberginu eru sturta og ókeypis snyrtivörur. Daglega er boðið upp á 2 vatnsflöskur og tepoka. Viðskiptamiðstöð hótelsins á jarðhæðinni er með nettengdar PC-tölvur og prentara. Á staðnum er einnig ráðstefnusalur sem hægt er að leigja. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Hotel The One býður upp á staðgóðan morgunverð með nýbökuðu sætabrauði, eggjum og árstíðabundnum ávöxtum frá 07:00 til 10:00. CAFE býður upp á smákökur og kaffi og áfengir drykkir eru í boði á barnum á staðnum. Vinsæla Iho-ströndin er í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð í norðurátt. Yongduam Dragon Head Rock er í 5,5 km fjarlægð og Dongmun-markaðurinn er 6 km í burtu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Hong Kong
Bretland
Singapúr
Þýskaland
Frakkland
Suður-Kórea
Slóvenía
Þýskaland
Spánn
SpánnUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturkóreskur
- Í boði ermorgunverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.








Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að öll börn undir 36 mánaða aldri geta gist án endurgjalds í rúmi sem er til staðar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.